This is page cv_b0522. Please don't edit above this dashed line. Thank you! -----------------------------------------------------------------------------
522 SELSPIK -- SENDA.
seal-harpoon, Fbr. 144, Sturl. iii. 68. sel-spik, n. seal-fat. sels-sveif, f. = sclshreifi, N.G.L. i. 339, 363. sel-tíund, f. a tithe of seals, levied as a tax on seal-catchers, D.N. sel-tjara, u, f. tar from seal-fat, Þorf. Karl. 438. sel-vara, u, f. 'seal-ware,' fur, Rétt. 47. sel-veiðr (sela-veiðr), f. seal-catching, Ld. 90, Eg. 135, Ám. 12. sel-ver, n. a place where seals are caught, Bjarn. 22, Eg. 42, Fms. iv. 330. sel-skapr, m. [from Germ. ge-sellschaft; Dan. sel-skab], company, N.T., Pass., Vídal. (mod.) Selund, f. the ancient name of Zealand, Edda (begin.), Fas. i. (Sögubrot), and so called in old poems. SEM, a conjunction, and a relative particle, probably from the same root as sam, sama-, denoting as, the same, the like; if so, the conjunction would be the original, and the relative particle the derived use; in old writers 'sem' is in general use as a conjunction, while the pronominal 'sem' is rare, for 'er' or 'es' is the old relative particle: but in mod. usage the conjunction has been almost displaced by 'eins-og,' whereas 'sem' as a relative particle has got the better of 'er.' A. As a conj. as, Lat. ut; rauðr sem blóð, fölr sem grass, blár sem Hel, Nj. 177, Ísl. ii. 220; hvítt sem drift, Ó.H. 170; auðigr sem Njörðr, Fs. 80; syndr sem selr, Nj. 29; ragr sem geit, vitr sem Njáll, hár sem tröll, mjór sem þvengr, etc. 2. with another particle or an adjective; svá sem = Goth. swê-swê, so as, like as, Germ. so wie; svá sem salt, Pr. 472; svá sem börn föður, Edda 13; svá sem fyrr var ritið, Ó.H. 171; sva sem hér er ritað, id.; mæla svá sem einum munni, 623. 33, and passim in old and mod. usage: temp. about that time, svá sem hann fór at veiða, ... svá sem þeir lifðu, ... svá sem í þann tíma, Stj. 46, 50 :-- slíkr sem, such as; slíkum manni sem Ljótr er, Eg.; slíka sæmd sem hón hefir heitið, Nj. 5; með slíkri grein sem hér segir, K.Á. 82. 3. referring to a verb or to the preceding sentence (ellipt. = svá sem); svæla e-n inni sem melrakka í greni, Nj.; hann fór sem úsekr maðr, id.; staup mikit sem manns höfuð (= svá sem), Fms. vi. 183; þeir veittu þér allan heiðr sem sínum formanni, Karl. 221; skal hverr vera sem sjálfr ryðr sér til rúms (such as, just as), Fms. viii. 93; vit skulum ginna þá alla sem þursa, Nj. 263; henni var trúað sem góðri konu, Sks. 457; hann kom, sem hann hafði heitið, as he had promised, Fms. i. 72; sem enn mun getið verða, as it will be told, vii. 230; dugði hverr sem mátti, every one did as he could, his best, viii. 139; lagði hverr fram sitt skip sem drengr var til, vi. 315; sem fyrr var sagt, Stj. 48; Hárekr görði sem hann hafði sagt, Ó.H. 170. 4. with a compar.; því úgörr sem hann er forvitnari, the less, the more, Greg. 29. 5. with a superl.; sem hvatast = Gr. GREEK, Lat. quam celerrime, Fms. viii. 145; sem skjótast, Nj. 4; sem tíðast, Eg. 206; sem næst, 127; beita sem þverast, 161; sem bezt, Sks. 623; sem verst, sem mest, Karl. 222; sem skemst, 225; sem minnst, Nj. 263: ellipt., sem left out, Sks. 171, 2OI B. 6. with subj. as if; svá sem hann mælti annat mál, Ó.H. 171; sem þín móðir sé, Skv. 1. 41, (hence the mod. sem-sé, to wit, viz., proncd. sum-sé); lát sem þú þykkisk þar allt eiga. Fms. xi. 112; þeir vóru allir með vápnum sem til bardaga væri búnir, iv. 220; þá er þeim þótti sem minnstir væri fyrir sér, Eg. 123; svá skulu vér ok vara oss, sem vér munim eiga við borða-mun at deila, Fms. viii. 288; svá lízk mér sem nú munim vér hafa ..., Nj. 5. 7. as also, as well as; hann tekr svá kirkju-tíund sem sína tíund, B.K, 49; oss sýnisk hón svá hjálpsamlig sem nytsamlig, as wholesome as useful, Dipl. i. 3: svá ... sem, so ... as, i.e. both alike; brag sem leika, Bjarn. (in a verse); reyr, stör, sem rósir væuar, Hallgr. II. temp. as, when; sem hringdi til aptansöngs vildi konungr ganga, Fms. vii. 148; nú sem Lucifer hugleiddi, Stj. 7; enn sem Pharao sá þetta undr, 267; nú sem hvárirtveggju ..., Karl. 148; ok sem keisarinn er víss orðinn, 222; ok sem þar er komit þjónustu, 223; freq. in mod. usage, -- og sem hann var enn nú að tala, Matth. xvi. 47; enn sem hann gékk út um dyrnar, 71; enn sem þeir höfðu krossfest hann, xxvii. 35; sem Moises með sínum staf, Pass. 40. 7; nær sem, 38. 12, passim. B. As a relative particle, used just like the particle er (es), see p. 131. After a demonstrative pronoun; konungi þeim, sem svá er góðr ok réttlátr, Fms. vii. 263; eptir þetta, sem nú var getið, i. 16; at því skaplyndi, sem vér höfum, Nj. 61; þ;á menn, sem, K.Á. 10; þau vötn, sem, Stj. 91; þau læti, sem, Fms. i. 217; hinna fyrri biskupa, sem (to whom) landsháttr var hér kunnari, H.E. ii. 79; ór þeim fjórðungi, sem féit er áðr mest saman, from that quarter, whence ..., Grág. i. 195; í þess konungs veldi, sem sá var, in whose kingdom he was, 190: answering to er (ll. 2), við slíkt ofrefli, sem þeir áttu at etja (viz. við), Fms, iii. 9; ór þeim ættum, sem þér þóttu ernirnir fljúga (viz. ór), Ísl. ii. 196: adding a demonstr. pron. (cp. er A. lll), cf prestr fallerast með þeirri konu, sem hann hefir skírt barn hennar (whose bairn), H.E. i. 190. II. after adverbs; þar sem = 'there as' = where; þangat sem, 'thither as' = whither; þaðan sem, 'thence as' = whence; hann drap þar (there) fótum, sem (where) vatni því var niðr slegit, Hom, 110; muntú þar þykkja sóma-maðr, sem þú kemr, Ld. 158; skal þar kalla kirkju, sem hann vill, K.Þ.K. 42; felask þar sem (where) okkr þykkir vænligast, Nj. 263: hvar sem hann kom, wheresoever he came, Fms. vi. 356; þat sem fékksk af reiðskjótum, Ó.H. 170; hvaðan? Þaðan sem þú mátt vel éta, Nj. 75. 2. þú görir þik góðan, þar sem þú hefir verit þjófr ok morðingi, thou who hast been, Nj. 74: dropping 'þar;' eru allir þrændir sem hann er, all the Thronds are where he is, i.e. they all back him Fms. i. 53. semill, m. a composer, peace-maker, poët., Fas. i. (in a verse). semingr, m. slowness, languor; göra e-t með semingi; cp. also sems, n. and semsa, að, to eat slowly. SEMJA, pres. sem, semr; pret. samði and samdi; subj. semði; part. samiðr, samdr, saminn; [from sam-, saman, but chiefly used in a peculiar and derived sense] :-- prop. to 'put together,' to shape, compose, arrange, settle, and the like; samblandit ok úsamit efni, Stj. 7; ætlar þú hér eptir at semja kirkju-viðinn, thinkest thou after that fashion to shape it, Ld. 316; ok semja þar til eitt klæði, they shaped a cloth for that use, Mar.; síðan samði (shaped) Guð fagra konu ór rifinu, Ver. 3; s. hljóðfæri, to tune instruments, Fas. iii. 221; alla hefi ek sam-hljóðendr samða (arranged) í þat mark, Skálda 168; samði hann saman (fused into one) hin fornu lög ok in nýju, Ver. 52: mod. semja kvæði, vers, bók, to compose a poem, verse, book; semja mærð, Lex. Poët.: semja heit, to make a vow, Magn. 532; semr hann dóma, ok sakar leggr, Vsp.; s. sætt, to make peace; fyrr en sættin væri samið, Fms. xi. 362; konungar sömðu sætt sína með því móti, at ..., vi. 27; Sveinn konungr hafði samið sætt við hann, ii. 294; s. ráð sín, vi. 21; engir hlutir skyldi þeir til verða, at eigi semði (settled) þeir sjálfir, Nj. 72; hann kvað þá mart talat hafa, en þat samit, at ..., but this they had settled, that ..., Ld. 44; at þeir hefði samið með hvat ríki Norðmenn skyldi hafa. Fms. x. 5; samði hann sik lítt við kennimannskap, the priesthood suited him ill, Fms. viii. 9; hann þóttisk trautt mega s. hann þar heima, sem hann vildi, he could hardly settle (manage) him as he liked, Ísl. ii. 204. 2. to restore, reform, mend, put right; hann samði fagrliga þeirra líf, Bs. i. 96; at þeir semði sína frændsemi eptir því sem vera ætti, that they should restore their relationship to a proper footing. Ld. 66; konungr bætti trú þeirra ok samði siðu, the king mended, reformed their faith and manners, Fms. ii. 128; samdi hann Kristnina, Fb. ii. 250; hefir þú nú heldr samið þik ór því sem var, thou hast improved thyself, 211; s. sik eptir siðvenju útlendra manna, Fb. ii. 36; setja ok semja dramb e-s, compose and put down, Fas. i. 38. 3. semja við e-n, to treat with one; Hrútr kvaðsk at vísu vilja s. við Höskuld, Ld. 66; biskuparnir sömdu til (came to an arrangement) með öðrum lærðum mönnum hver boð þeir skyldi bjóða sínum undir-mönnum, Bs. i. 163: semja um e-t, to make a settlement, as also to enter into negotiation, H.E. i. 396. 4. impers., e-m semr e-t, one agrees on; þeim samdi eigi, they could not agree, D.N. ii. 99; hann skyldi fara í griðum hvert sem þeim semði eðr eigi, either they came to terms or not, Fms. x. 34; samði eigi með þeim, they came not to terms, 96; allir játtuðusk undir slíkar skattgjafir sem þeim semði, 24; samdi þeim, at þar væri söngr sem at fornu hefir verit, Dipl. i. 5. II. reflex. to be settled, agreed on; þat mál samðisk á þá leið, at ..., Fms. vii. 140; fóru þá menn milli konunganna, ok samðisk þat með einkamálum, at ..., i. 23; samdisk þetta með þeim, 35; tala þeir jarl hér um langa hríð, þar til er þetta semsk með þeim, 85; samðisk þá mikit með þeim feðgum, Ísl. ii. 210. 2. impers. it is agreed; slíkar skatt-gjafir sem þeim semdisk, Fms. x. 24; selja man ek enn yngra sveininn sem okkr semsk, 227; ef honum semsk um þat ráð við þá sem ráða eigu, K.Á. 104; sjá, hversu semsk með oss konungi, Eg. 18; samðisk hón meir skoti skildi ok sverði, enn við sauma ok borða, she took more to shield and sword than to seam and hem, Fas. i. 430: part., semjandi ok sækjandi, Sturl. iii. 136. sems sem es, Am. sem-sé, to wit, viz.; see sem A. 6. sem-sveinar, m. pl., of the Finnish messengers, prob. from Finn. Saomi, Fs. 22, for this seems to have been the real reading in the lost Cod. Vatnshyrna; Bartholin De Causis Contemptae Mortis, p. 467, gives the same reading; other copies read sendisveinn. SEN, n. a sentence; hér er seni skipt, Skálda 183; fullkomit sen, 180; makrologia er langt sen, 187, 197; eitt var sen í allra þeirra söng, the same burden, meaning, Stj. 466. SENDA, pret. sendi; imperat. send, sendu, sent þú, Fms. x. 263; sentu, Gkv. 3. 6; [Ulf. sandjan = GREEK; A.S. sendan; Engl. send; Germ. senden] :-- to send, despatch, Akv. 1; ek vil senda þik til Víkrinnar, Nj. 5; ef maðr sendir konu til þings, Grág. i. 334; senda e-n for-sending, to send one on a forlorn hope (like Uriah), Fms. x. 263, Fas. iii. 207; maðr var sendr. Gizuri hvíta, Nj. 85; þær sendu sína sveina, Stj. 206; sent þú hann til mín, Fms. x. 263; hann sendi griðkonur sínar at raka ljána, Fb. i. 522; nú skal s. mann Þórhalli syni mínum, Nj. 244; s. e-m sending, 205; nema hann sendi (unless he dismiss) þá, konu er hann hafði, Fms. x. 388. 2. senda eptir e-m, to send for a person, Ld. 320, Fms. x. 259: so also s. at e-m (but rare); senntú at Saxa, send for Saxi, Gkv. l.c. 3. to send, throw; senda spjót, to cast a spear; senda skeytin aptr, Fms. v. 170; sendir knýti-skautann á nasir Hávarði, Háv. 45, Stj. 402. II. recipr. to interchange, send to one another; sendask e-t á, hann kvað þá hafa senzk menn á, Fms. v. 315; áðr höfðu