This is page cv_b0618. Please don't edit above this dashed line. Thank you! -----------------------------------------------------------------------------
618 SÆLLIGA -- SÆFARAR.
sem..., Gþl. 173. 2. poor; ek hefi eigi kysst kerlinguna sælu inni, Bs. i. 469. 3. phrases, sælum mönnum ok vesælum, Fms. vii. 220; senda kveðju ungum ok gömlum, sælum ok veslum, Ó.H. 126; við alla ríka ok úríka, sæla ok fátæka, wealthy and poor, Fms. i. 33: in greeting, kom heill ok sæll, Nj. 175; far heill ok sæll, Fms. vii. 197; bóndi sæll, Ísl. ii. 24: freq. in mod. usage, komdu sæil, welcome! (the address to one who comes); vertú sæll, farewell! hann kyssti kerlingu ok mælti, vertu nú heil ok sæl kerling, Bs. i. 470. 4. of a saint (cp. Germ. selig), the blessed; hinn sæli Magnús jarl, Orkn.; sælan Johannem, 623. 11; ins sæla Þorláks, Bs. i. passim; ins sælsta Erasmus, MS. 655 v. 2. sæl-liga, adv. blissfully; svá s. sett í Paradiso, Niðrst. 4; s. frammlíðandi, Fms. iii. 172. sæl-ligr, adj. happy, wealthy, blissful; svá sælligt setr, Ls. 43; hann sagði sælligra (more blessed) vera at gefa enn þiggja, 655 xvi. B. 2; þetta er ok sælligra, Hom. 28. sæl-lífi, n. a life of enjoyment; krásir eðr s., Stj. 68; vanr áðr sæmd ok s., Fms. iii. 95; á engis konungs æfi var þar alþýðu slíkt s. sem um hans daga, vi. 441; sællífis paradís, Stj. 39: = Lat. luxuria, Róm. 303. sæl-lífr, adj. living a life of enjoyment, Edda 13; s. at fæðslu, Greg. 22 (of Dives); svá s. sem Salomon, Eluc.; hirt þú líkam þinn ok georsk eigi s., Hom. (St.) Sælund, better Selund (q.v.), rhymed Silunz kilir, Ó.H. (in a verse), f.; the gender varies between fem, and neut., gen. Selundar, Hkr. i. 132; but Selundz, Fms. i. 27, l.c.; Selund, Skáney, Gautland, x. 381; heima á Selund, ríkit á Selund, 366; af Selundi, 371 :-- the old name of Zealand; þar setti Gefjun landit ok gaf nafn ok kallaði Selund, Edda 1, Fms., Fas., Lex. Poët.; svals Silunz, Ó.H. (in a verse of A.D. 1027): dat. Selundi, Fms. i. 115, but Selund, v.l; af Selundi, x. 371. The word is said to be derived not from Sæ-lund (i.e. Sea-grove), but from the root sal-, the und being inflexive, cp. 'Insula Oceani,' Tacit. Germ. ch. 40, which is not improbably a kind of translation of Selund, cp. Prof. Munch's remarks on this name. SÆMA (i.e. sœma), d, [sama, sóma], to honour; ef hann vildi sæma (endow, grant) hann í nökkuru léni, Fms. vi. 52; þeirra sætta er vér sém vel sæmdir af í alla staði, Nj. 176; rituðu þá sér hverir þat sem eigi vildu sæma né játa, Bs. i. 718. 2. sæma við e-t, to bear with, submit or conform to; s. mun ek við slíkt, lízk mér þetta skamlaust, Korm. 192; þeim hlutum er ek vil fyr engan mun við s. (put up with), Fms. ii. 51; ferlegr fótr, en ekki má gaum at því gefa, s. verðr við slíkt, vii. 162; svá stillti hann lífi sínu, at hann sæmði meirr við heiminn (conformed more to the world) en aðrir helgir menn, 655 iii. 4; Skeggi kvað hana helzti lengi hafa sæmt við klækis-mann þann, Þórð. 49; þú, kerling, skalt s. við gestinn, attend, wait on him, Fas. ii. 540. sæmd, f. (prop. sæmð), honour; auka þína sæmð, Fms. i. 76; göra okkr sæmð sem hón hefir heitið, Nj. 5; sæmdar ok virðingar, Bs. i. 764; stendr hann í greindri sæmd mikils virðr, Mar. passim. 2. plur. sæmdir, redress; hann fékk þar engar sæmdir, Landn. 122; hann skyldi engar sæmðir hafa fyrir þá áverka, Ld. 230. COMPDS: sæmdar-atkvæði, n. honourable mention, Sks. 311. sæmdar-auki, a, m. honour, Korm. 150. sæmdar-boð, n. an honourable offer, Fms. vii. 88. sæmdar-ferð, f. an honourable journey; fara s., Finnb. 268, Grett. 151. sæmdar-fýst, f. ambition, Ó.T. 71. sæmdar-för, f. id., Fms. ii. 118, Hkr. ii. 173 (sigrfór, Ó.H. 107, l.c.) sæmdar-hlutr, m. a share of honour, Lv. 55, Sturl. i. 105; þessi tvau hundruð silfrs skaltú þiggja, ok er þetta nökkurr sæmdafhlutr, some acknowledgment, Band. 26 new Ed. sæmdar-klæði, n. pl. robes of honour, Stj. 52. sæmdar-lauss, adj. honourless, Fms. v. 327, Stj. 5. sæmdar-maðr, m. a man of honour, importance, distinction, Nj. 40, Fms. i. 85; s. ok fuilhugi, vii. 150, Fs. 23; hón var hæfilát ok sink, en þó s., Sturl. iii. 169, Sks. 280. sæmdar-mál, n. pl. honourable mention, words of praise, Sks. i. 702. sæmdar-nafn, n. a name or title of distinction, Sks. 270 B. sæmdar-orð, n. pl. words of praise, Th. 18. sæmdar-ráð, n. honourable match, Fms. i. 103, vi. 56. sæmdar-spell, n. dishonour, Sks. 775. sæmdar-sæti, n. a seat of honour, Sks. 251, 616, Fs. 22. sæmi-leikr, m. becomingness, propriety, Str. 21. sæmi-liga, adv. honourably, becomingly, Ld. 62, Nj. 281, Fms. ix. 315, 418; vel ok s., Bs. i. 129; kaleikr s. görr, handsomely, Vm. 31; sæmiligar haldinn, in more honour, Fms. vii. 299; sem sæmiligast, i. 147. sæmi-ligr, adj. becoming; karlmannligr ok s. at sjá, Bjarn. 3, Fms. vi. 52; veita e-m sæmiligan umbúnað, Eg. 92; makligt ok sæmiligt, Fms. ii. 304; hit sæmiligsta sæti, Nj. 7; s. söngvari, Bs. i. 832; kirkja á sæmiligan kaleik, a costly chalice, Vm. 21, Bs. i. 872; steintjald nýtt, sæmiligt, Vm. 129. sæm-leitr, adj. fine to look at; s. sólar-geisli, Gh. 15. sæmr, adj. becoming, fit; þar eru eyru sæmst sem óxu, Nj 8o; baugr er á beru sæmstr, Edda (in a verse), a saying; höfuð þitt mun þar sæmst sem nú er þat, Fb. ii. 290; þér væri semra, UNCERTAIN it would become thee better, Hkv. 2. 21; heldr er s&aolig;mri hendi þeirri meðal-kafli enn möndul-tré, 2. 2, o Hkv. Hjörv. 34; fyrr væri sæmra, it would have been better sooner, Fas. ii. 518. sæng, f. a bed; see sæing. sœni, n. [són], in hapt-sœni, the reconciliation of the gods, Kormak. Sænskr (i.e. Sœnskr), adj. Swedish, passim in old writers; the full form Svænskr is much rarer. SÆR, m., there are three forms, sær, sjór, sjár (cp. snær, slær, etc.); in old writers sær is commonest, sjór in mod., sjár is the most rare: the v (also written f) appears in gen. sævar, sjóvar, sjávar; dat. sævi, sjóvi, sjávi; acc. sæ, sjó, sjá; the dat. sing. was then shortened into sæ, sjó, sjá, which forms prevail in prose: in mod. usage the v has also been dropped between two vowels, sjóar for sjóvar, pl. sjóir for sjóvir, dat. sjóum: a gen. sjós is only used in special phrases, and is borrowed from the Danish: [Ulf. saiws and mari-saiws = GREEK, Luke v. 12; A.S. sæ; Engl. sea; O.H.G. seô; Germ. see; Dan. ; Swed. sjö.] A. The sea, never used, like Germ. see, of a lake; himin, jörð ok sjá, Fms. i. 304; á sjá ok landi, 31; ef sjár kastar á land, Grág. ii. 388; þar sem sær mætisk ok græn torfa, N.G.L. i. 13; sær eða vötn, Grág. ii. 275; sær ok vindar, Eluc. 10; særinn féll á land, Fms. xi. 6 (and sjórinn, id.); upp ór sæ (dat.), 7; sænum, 6, 7 (four times); and sjónum, 6 (once); í sæinn, 6, 7 (thrice); sjóinn, id. (once); á sæinn út, Hkr. i. 229; út til sævar, ii. 106, Ó.H. 69; þar er vatni náir, eða sjá (sea-water) ef eigi nær vatni, K.Þ.K. 5 new Ed.; sjár kolblár, Nj. 42; sjór kolblár, 19; á hverngi veg er sjór blendr saman fé manna, Grág. ii. 389; sá þeir skína ljós á sjóinn, Fms. i. 228; vestr með sjó, Landn. 36; sjór í miðjum hlíðum, 25, v.l.; Danavirki var gört ... um þvert landit millum sjóva, Fms. xi. 28; sjór enn rauði, the Red Sea, 655 viii. 2; hann bað þrælinn færa sér í dælu-keri þat er hann kallaði sjó ..., Ekki þykki mér þetta sjór, Landn. 251; bar sjóinn í seglit (the sea, waves), Fms. ix. 320; hón hjó fram öxinni á sjóinn ..., varð af brestr mikill ok blóðugr allr sjórinn, Lv. 68, 69: the phrase, kasta á sæ, to cast into the sea, throw away, Ó.H. 38 (see glær); því kalla menn á sæ kastað er maðr lætr eigu sína, ok tekr ekki í mót, Ld. 128: storm mikinn ok stóran sjá, a high sea, Fms. vii. 51: sigla suðr um sjá (= sail through the Straits of Dover southward), Nj. 281. COMPDS: α. sævar-: sævar-bakki, a, m. the sea-beach, Sturl. ii. 31 C. sævar-borg, f. a castle on the sea-side, = sæborg, Fms. xi. 74. sævar-djúp, n. the depth of the sea, the deep sea, Mar. sævar-fall, n. tides, Rb. 6, 90. sævar-floti, a, m. a float, raft of timber, N.G.L. i. 423. sævar-gangr, m. the swell of the sea, the sea running high, Edda 41. sævar-hamrar, m. pl. sea-crags, Orkn. 310 (sjávar-hamrar, Fbr. 155). sævar-strönd, f. the sea-strand, 655 xii. 3. sævar-urð, f. piles of rocks on the sea-shore, Orkn. 114. β. sjávar-: sjávar-brekka, u, f. a shelving shore, Bs. i. 669. sjávar-djúp = sævar-djúp, Nj. 279. sjávar-gata, u, f. the way from the sea to a bouse; eigi er löng s. til Borgar, B. is not far from the coast, Band. 28 new Ed. sjávar-hamrar = sævarhamrar, Nj. 182, Fbr. 155. sjávar-háski, a, m. danger, distress at sea, Fms. x. 135. sjávar-hella, u, f. a flat rock projecting into the sea, Landn. 326 (Append.) sjávar-höll, f. a king's hall on the sea-side, Fms. x. 20. sjávar-lopt, n. a house built aloft in the sea, Fms. vi. 162. sjávar-ríki, n. the kingdom of the sea, Bret. 6, Edda (pref.) sjávar-stjarna, u, f. the star of the sea, i.e. the Virgin Mary, 'stella maris', Mar. sjávar-stormr, m. a sea-storm, MS. 415. 9. sjávar-strönd, f. = sævarströnd, Edda i. 50. γ. sjóvar-, often spelt sjófar-, mod. sjóar-: sjóvar-afli, a, m. sea-fishery, produce from the sea, Grett. 88 A; svipull sjóar afli, a saying, Hallgr. sjóvar-bakki, a, m. = sævarbakki, Fms. vii. 145. sjóvar-bryggja, u, f. a landing bridge, Fms. vi. 5. sjóvar-djúp, n. = sævardjúp, Str. 288. sjóvar-fall (sjóar-fall) = sævarfall, Rb. 438, Jb. 338. sjóvar-floti = sævar-floti, K.Á. 178. sjóvar-gangr (sjóar-gangr) = sævargangr, Bær. 5, Fms. xi. 6, Edda (pref.) sjóvar-háski = sjávarháski, Fas. ii. 112, Bs. i. 326, Stj. 27. sjóvar-hringr, m. the circle of the ocean, girding the earth, Rb. 466. sjóvar-lögr, m. sea-water, Stj. 242. sjóvar-ólga, u, f. the swell of the sea, Fas. ii. 378. sjóvar-sandr, m. sea-sand, Stj. sjóvar-skafl, m. (see skafl), Fas. ii. 76. sjóvar-skrimsl, n. a sea-monster, Sks. 86. sjóvar-stormr, m. = sjávarstormr, Stj. 287, Al. 99. sjóvar-straumr, m. a sea-current, Fs. 142. sjóvar-strönd (sjóar-strönd), = sævar-strönd, N.G.L. i. 345, Fms. x. 233, Stj. 288. sjóvar-sýn, f. an outlook at sea; þvíat eins at allgóð sé s., in bright weather only, Landn. 25 (v.l.), Stj. 288. sjóvar-urð, f. = sævarurð. sjóvar-vatn, n. sea-water, Stj. 287. δ. sjóar-, passim in mod. usage. B. PROPER COMPDS: I. in pr. names, Sæ-björn, Sæ-mundr, Sæ-unn (Sæ-uðr), Sæ-hildr; contr. in Sjólfr, qs. Sæ-úlfr, Landn. II. sæ-borg, f. a sea-side town, Clem. 24, Fms. xi. 75; a sea-castle, sæborgir Birkibeina, i.e. their ships, ix. 221. sæ-brattr, adj. 'sea-brent,' steep towards the sea, Ísl. ii. 73, Bret. 90. sæ-bygð, f. a coast-land, Fms. iv. 116. sæ-byggjar, m. pl. coast-dwellers, Fms. viii. 404. sæ-dauðr, adj. dead at sea, drowned, Sdm. sæ-farar, f. pl. sea-faring; á hann (Njörð) skal heita til sæfara ok veiða, Edda; kenna menn til víga eðr sæfara, id.: hann hét á Þor til sjófara ok harðræða, Landn. 206.