This is page cv_b0661. Please don't edit above this dashed line. Thank you! -----------------------------------------------------------------------------
ÚGÖRANDI -- ÚHÆGJA. 661
úgöfgan, Mar.; úgöfgari, less noble, lower; sá er úgöfgari, er öðrum fóstrar barn, Fms. vi. 5. ú-görandi, part. (gerund.), that cannot be done, Fms. viii. 155, xi. 259; nú er þat úgöranda, Lv. 49, Hkr. i. 153; beiða þess er oss er eigi úgöranda, Fms. i. 34. ú-görla, adv. not exactly; vita, sjá ú., Hm. 133, Fms. vii. 166, Fær. 268, Nj. 203, Eg. 373, Ísl. ii. 243: not quite, Grág. i. 6. ú-görr, part. undone, unaccomplished. Njarð. 370; úmælt eða úgört, Fms. i. 207, Ver. 42, Grág. i. 494; úgörvar syndir, Greg. 42; úgör lögbrot, Sks. 510 B. ú-görr, adv. compar. less clearly; vita ú., 656 C. 19, Fær. 154; kunna sik úgörr, Fms. iv. 209. ú-görviligr, adj. (-liga, adv.), in a wretched condition, Ld. 120. ú-hagfelldr, adj. inconvenient, Eg. 738, v.l. ú-hagliga, adv. inconveniently, Sturl. iii. 9. ú-hagligr (mod. ó-haganlegr), adj. inconvenient, Fms. viii. 162, 404, v.l. ú-hagnaðr, m. an inconvenience, Sks. 352. ú-hagr, m. a disadvantage, Gpl. 343. ú-hagr, adj. unhandy, unskilled, Stj. 158. ú-hagstæðr, adj. unfavourable, of wind and weather; ú. vindr, Ld. 74; hvöss veðr ok úhagstæð, Eg. 203. ú-hagvirkr, adj. unskilled as a worker, Nj. 19. ú-haldkvæmr (-kœmr), adj. disadvantageous, Fms. viii. 92; minni ok úhaldkvæmri veizlur, Fms. iii. 17. ú-hallr, adj. not slant, Fms. x. 213. ú-haltr, adj. not halt or lame, Nj. 244, Fms. v. 206. ú-hamingja, u, f. bad luck, Fms. x. 338: a disaster, Bs. i. 78, Fms. i. 76, passim; see hamingja: úhamingju-samligr, adj. unlucky-looking, evil-looking, Orkn. 234; dökkt ok ú. yfirbragð, Fms. i. 97; ú. í svip, Fas. ii. 477. ú-handlatr, adj. not slow of hand, Nj. 55. ú-happ, n. a mishap, ill-luck; gættú, at þér verði eigi at úhappi, Landn. 146; ærit er úhappit, Fms. i. 182; firra e-n úhappi, vii. 161; hverr er sá at eigi spari þat ú. við sik, ix. 270; með óhöppum hefir hafizk ok svá mun slitna, Lv. 11; kvað hann eigi skyldu fleiri úhöpp vinna, Fær. 243; hefir þat mest úhapp verit unnit, Edda 37; sá úhappa dvergr, that wicked dwarf, Fas. iii. 344: úhappalaust, adj. without a mishap occurring; skilja ú., Lv. 53; láta ú., Fs. 156; þess get ek at ekki sé úhappa-laust hér (without some fatalities), ef Íslenzkr maðr skal hér vera, Glúm. 327: úhappa-maðr, m. a miscreant, Fs. 39, Ld. 42: úhappa-verk, n. a misdeed, Háv. 52. ú-harðfærliga, adv. (-ligr, adj.), not hardly, on easy terms; tala ú. til e-s, Ld. 132. ú-harðmannligr, adj. (-liga, adv.), not hardy, Fas. ii. 477. ú-harðnaðr, part. unhardened, Grett. 91. ú-harðr, adj. not hard, Stj. ú-harðskeyttr, adj. a weak archer, Fas. ii. 339. ú-háskasamr, adj. not dangerous, Fms. v. 275. ú-háttr, m. a bad habit, Bs. i. 165; rán ok áverkar ok allskyns óhættir, bad manners, 142. ú-hefndr, part. unavenged, Bs. i. 533, Nj. 256. ú-hegndr, part. unpunished, Hkr. ii. 89, Fas. i. 225. ú-heilagr, adj. unholy, Barl. i. 210: profaned, þá var völlrinn u. af heiptar-blóði, Landn. 98 (cp. heilagr I. 2); Björn varð úheilagr af frumhlaupinu við Helga, Eb. 106; ok verðr ú. sá er þrælinn vegr fyrir dróttninum, Grág. (Kb.) i. 190; ú. verðr fjörbaugs-maðr, ef ..., Grág. i. 89; hann falli ú. fyrir Glúmi ef hann er lengr þar, Nj. 23; Kjalleklingar kölluðu alla þá hafa fallit úhelga, ... er þeir höfðu fyrr með þann hug at þeim farit at berjask, Eb. 24; úheilög sár, Grág. ii. 137. ú-heilendi, n. debility, ill-health, esp. of chronic organic diseases, Grág. (Kb.) i. 144. ú-heill, adj. 'unhale,' insincere, Fms. vi. 103, Sturl. iii. 281. ú-heill, f. a mishap; úheillir þessa heims, Sól. 62; úheilla-tré, a fatal, cursed tree, Grett. 178 new Kd. ú-heilsaðr, part. ungreeted, Th. 77. ú-heilsamr, adj. unwholesome, Barl. ú-heimila, að; ú. sér jörð, to lose a title, Js. 91. ú-heimild, f. a bad title. ú-heimill, adj. unlawful (see heimoll); ala börn með úheimilum manni, Grág. (Kb.) i. 249; úheimil jörð, Jb. 207; selja úheimult, Gþl. 491; hafa úheimilan, Krók. 38. ú-heimskr, adj. not foolish, i.e. clever, intelligent; hann var ú. maðr, Fms. vi. 391, Fas. i. 78. ú-heimtr, part. not got back, Grág. ú-helga, að, to proclaim a person to be úheilagr; ek úhelgaða Otkel fyrir búum, Nj. 87. ú-helgi, f. the state of being úheilagr; stefna e-m til ú., Nj. 99; sá er veginn var hafði mælt sér til ú., Fs. 74; vinna til ú. sér, 122; verka, göra til óhelgi sér, Grág. (Kb.) i. 182, 190, passim; Snorri (bjó) drepit til úhelgi við Bjórn, Eb. 106; en sé til úhelgi einim vegna búit, Kb. i. 182; úhelgis vörn, 194. ú-hentugr, adj. unbecoming, unfit. ú-heppiliga, adv. unluckily, Fms. vii. 69, xi. 294: sadly, Hkr. ii. 373. ú-heppiligr, adj. unlucky, Fms. xi. 259. ú-heppni, f. mishap, mischance, Bs. i. 743. ú-herjaðr, part. unharried, Hkr. iii. 67. ú-hermannliga, adv. unlike a warrior, Hkr. i. 235. ú-hermannligr, adj. un-martial, unworthy of a warrior, Fms. viii. 436; eigi úhermannligri, ii. 173. ú-herskár, adj. not harried by war, of a country; var úherskátt í Svíþjóð, Fas. i. 255: of a person, not martial, ú. ok sat í kyrrsæti, Orkn. 184; úgrimmari ok úherskári, Fms. iv. 65. ú-heyrðr, part. unheard-of, Mar. ú-heyri, n., in úheyris-verk, n. an unheard-of deed, a crime, Gþl. 197, v.l. ú-heyriliga, adv. in an unheard-of way, cruelly, wickedly, Fms. i. 189. ú-heyriligr, adj. unheard-of, wicked, only in a bad sense; ú. újöfnuðr, Háv. 45; ú. skömm, Finnb. 314; ú. bragð, 212. ú-heyrni, compar. more unheard(?), Bs. i. 784. ú-hlífinn, adj. not sparing oneself, Fs. 71; ú. í mannraunum, Fms. vi. 60. ú-hljóð, n. shoutings; óp ok óhljóð, Nj. 15; spyrr hann hvat valdi úhljóði þessu, Fms. iii. 95: a ringing in the ear, Pr. 474: úhljóðs-eyru, n. pl. the valves of the heart (see óbljóð); old form úhljóðans-eyra, a deaf ear; færa óljóðans-eyru við Guðs embætti, to turn a deaf ear to it, Hom. 34. ú-hljóðr, m., poët, the never-silent, i.e. the wind, Lex. Poët. ú-hlutdeilinn, adj. unmeddlesome, Eb. 42, Band. 32 new Ed., Fms. iii. 226. ú-hlutr (ú-hluti), m. an 'evil share,' harm, hurt; ef menn verða særðir eðr fá einhvern annan úhlut, Gþl. 19; rennr sá í kirkju-garð er úhlut fær, N.G.L. i. 152; þeir er hón skírskotaði undir óhluta sínum, 157, 167. ú-hlutsamr, adj. (-semi, f.). unmeddling, neutral, Fms. vii. 143. ú-hlutvandr, adj. not nice as to one's proper share, dishonest; marglyndr, kvensamr, ú. um þat efni, Fms. iii. 83; at ek mynda vera óhlut-vandari enn Guðmundr ok mynda ek vilja fylgja röngu máli, Nj. 184. úhlut-vendi, f. dishonesty, Gþl. 201. ú-hlýðinn, adj. disobedient, Stj. 624, Mar., Hkr. ii. 85, passim. ú-hlýðni, f. disobedience, Hom. 86, K.Á. 116, Stj. ú-hneistr = úneistr, part. undisgraced, Eb. 256. ú-hneppiliga, adv. not scantily; ú. at þriðjungi, fully the third part, Ld. 106. ú-hneppr, adj. not scant, large, Edda (in a verse). ú-hnöggr, adj. 'unniggardly,' i.e. liberal, Hkr. iii. 188. ú-hollr, adj. unwholesome. ú-hollusta, u, f. unwholesomeness. ú-hóf, n. excess; ú. ok ranglæti, Sks. 609; ofrkapp ok ú., Gþl. 199; mod. esp. in meat and drink: sayings, skömm er úhófs æfi, Hrafn. 22; fá eru úhóf lengi, Sturl. ii. 199: immensity, úhóf kvikfjár, Lv. 46: úhóf-samliga, adv. immoderately. Str. 5: úhóf-samligr, adj. immoderate, Str. 8: úhóf-samr, adj. intemperate, Str. 82: úhóf-semd (mod. óhófsemi), f. excess, Str. 25. ú-hógliga, adv. inconveniently, Sturl. iii. 9 C. ú-hógligr, adj. uneasy, difficult, Glúm. 345. ú-hógvikinn, adj. not easy to manage, sturdy, Fms. iv. 301. ú-hrakiðr (ú-hrakinn, ú-hraktr), part. unharmed, Orkn. 424. ú-hrakligr, adj. (-liga, adv.), 'unwretched,' not shabby; ú. at klæðum, Sturl. i. 10; lét hann úhrakligan í brott fara, Bs. i. 416. ú-hrapaðliga, adv. unhurriedly, leisurely; kyssir Steingerði kossa tvá heldr ú., Korm. 224; mæla lítilátliga ok ú., Clem. 33. ú-hraustligr, adj. (-liga, adv.), weak, Háv. 46. ú-kraustr, adj. weak, of a woman with child; þá er hón var úhraust, Bret. 18, Nj. 59; úhraustar konur, Stj. 624. ú-hreinandi, f.(?), = úhreinindi; ef maðr berr ú. í mat manna, N.G.L. i. 421; ef ú. fellr í mat eðr mungát, 144. ú-hreinindi, n., mostly in pl. uncleanliness, Greg. 22, Stj. 272, Fas. ii. 397; önnur ú., H.E. i. 482; en iðri ú., Hom. 53. ú-hreinliga, adv. uncleanly, Rd. 274; sópa ú. um hirzlur búanda, Fms. viii. 235. ú-hreinligr, adj. unclean. ú-hreinlífi, n. an unclean life, fornication, H.E. i. 250. ú-hreinn, adj. unclean; úhreinn andi, Fms. v. 172; í þeim stað má ekki vera úhreint, Edda 15: unchaste, Al. 56, Bs. i, Grett. 202 new Ed.; eccl., Stj.; úhreinstu kvikvenda, Fms. x. 374, passim: of a course at sea, not clear of shoals, úhreint ok skerjótt, ii. 16; óhrein leið, an 'unclean,' dangerous sea-passage; þeim sýndisk úhreint fyrir þar sem Birkibeinar stóðu á landi uppi, viii. 50; þeir sögðu at úhreint var í ósinum, infested by a monster, iv. 56; þykkir þar jafnan úhreint (haunted) síðan er menn sigla í nánd, Háv. 41. ú-hreinsa, u, f. uncleanliness, Greg. 61. ú-hreinsi, f. id., Hom. 38. ú-hreinsan, n. = úhreinindi, Eluc. 25. ú-hreystiligr, adj. (-liga, adv.), unmanly, not valiant, Fær. 132. ú-hreystimannligr, adj. (-liga, adv.), id., Fms. ii. 120. ú-hroðinn, part. uncleared, of ships in battle, Fms. vii. 290. ú-hróðigr, adj. inglorious. Skv. 3. 45. ú-hryggr, adj. unconcerned, Stor., Kormak. ú-hræddr, adj. fearless, unfearing, Nj. 217, 255, Hkr. ii. 102. ú-hræðiliga, adv. fearlessly. Fms. iv. 27. ú-hræðinn, adj. dauntless, 655 iii. 3. ú-hræriligr, adj. (-liga, adv.), immovable, Skálda. ú-hræsi, n. a filthy thing, MS. 623, Fas. ii. 263, Ísl. ii. 420; see óhræsi. ú-hrörnaðr, part. unwithered, undecayed; úhrörnuð blóm, Eluc. 44. ú-hugnaðr, m. discomfort, Sks. 352 B. ú-hugr, m. gloom, despair; en er af honum leið úhugrinn, a fit of gloom, Fms. vi. 234; meðan sá ú. (a fit of madness) var á þeim, Fas. iii. 115; sló á þær úhug miklum ok gráti, Grett. 43 new Ed. ú-huldr (ú-huliðr, ú-hulinn), part. uncovered; úhuldu, Sks. 290; úhulit, Eb. 218; fé hult ok úhult, N.G.L. i. 256; from the neut. úhult comes the mod. ó-hultr, adj. safe. ú-hvatr, adj. unvaliant, Fm. 31. ú-hverfráðliga, adv. unwaveringly, 677. 8. ú-hygginn, adj. imprudent, Grág. (Kb.) i. 169. ú-hýrliga, adv. with unfriendly look, frowningly, Fas. iii. 496. ú-hýrligr, adj. frowning, Fms. iii. 191, x. 35. ú-hýrr, adj. unfriendly-looking, frowning, Fbr, 12. ú-hæfa, u, f. an enormity (Lat. nefas), Lv. 49, Fms. i. 41; at þeir Hákon deildi enga úhæfu, 122; úsæmd ok ú., 126; slíkar úhæfur, Gþl. 441; til mikillar úhæfu, 623. 15; hann bað hann selja fram Gretti ok hafa sik eigi í úhæfu, Grett. 59 A; úhæfuhlutr, an enormity, Sturl. i. 69 C; úhæfu-verk, a wicked deed, Gþl. 197. ú-hæfiliga, adv. nefariously, Fms. v. 102. ú-hæfr, adj. unfitting, Clem. 127: wicked, nefarious, Sturl. i. 66. ú-hægð, f. uneasiness, Fms. x. 396. ú-hægiliga, adv. uncomfortably, Fas. iii. ú-hægindi, n. pl. uneasiness, difficulty, Grág. i. 371: pain, ill-health, Fms. x. 418 (sing.); stór ú. af verkjum, Bs. i. 69; mín ú., 70; einskis meins kenna né úhægenda, 655 xxvii. 10. ú-hægja, ð, to make uneasy, uncomfortable; þýngja ok ú. fyrir e-m, Hkr. iii. 259: reflex., henni úhægðisk fjárhagrinn, Sd. 176: of pain, tók at úhægjask með verkjum miklum