This is page cv_b0704. Please don't edit above this dashed line. Thank you! -----------------------------------------------------------------------------
704 VIÐRA -- VIÐVINDILL.
trees, ii. 353; viðar-rif, the right of picking fagots, Sturl. i. 195; viðar-föng, wood-stores, Bs. i. 81; viðar-högg or -högst, wood-cutting, right of wood-cutting (Dan. skov-hugst), Fms. ii. 84, Eg. 743, Grág. ii. 295; viðar-höggstir, id., Gþl. 77, D.N. ii. 202; viðar-val, picked wood, Fs. 27, Ld. 212; viðar-taka, wood-pilfering, Grág. ii. 356, D.N.; viðar-tálga, wood-cutting, Stj. 561; viðar-verk, wood-work, Sturl. i. 194; viðar-köstr, a pile of wood, Fb. i. 420; viðar-flaki, a hurdle of wood, Þjal.; viðar-lauf, wood-leaves, Al. 166; viðar-holt, a wooded holt, copsewood, piece of brushwood; at kirkjan ætti þrjú viðarholt, Dipl. ii. 20; viðar-heiti, names of trees, Edda; viðar-rætr, the roots of a tree; undir viðar-rótum, undir viðarrætr, Skm. 35, Fms. i. 113, x. 218, 219, Landn. 243; viðar-teigr, a strip of wood, Vm. 150; viðar-vöxtr, a young plantation, brushwood, Grág. ii. 300; viðar-runnr, a grove, Stj. 258; viðar-teinungr, a wand, Edda 37; viðar-taug or -tág, a withy twig, Hkr. ii. 11; viðar-öx, -ex, a wood-axe, Fms. ii. 100, Nj. 168, Rd. 306, Ld. 280. viðra, að, to be such and such, of the state of the weather; ok viðraði þat löngum um sumarit, Eb. 259; fjöld um viðrir á fimm dögum en meirr á mánuði, Hm. 2. to snuffle, scent; hón viðraði í allar ættir, Fas. ii. 417, Gísl. 33; hann (the ox) viðraði mjök, Ísl. ii. 89; um daginn viðruðu þeir út (aired themselves] um skógar-runna karls, Fas. i. 4. viðr-auki, a, m. an augmentation, addition, Hom. (St.): an appendix. viðr-átta, u, f. dealings with, = viðskipti, D.N. i. 349. viðr-eign, f. intercourse, management; úrigr, íllr, harðr viðreignar, ill to manage, Ld. 54, Nj. 18, Þiðr. 171, Stj. 380: an encounter, Fær. 88, Fms. viii. 158. við-reisn, f. a restoration, rising again; hann á engrar viðreisnar von. við-reki, a, m. a drift of wood, Grág. ii. 359, D.I. i. 476. viðr-eldi, n. a stock of food or provisions; göra tíund af ávexti öllum ok viðreldi, fiski ok öllum réttum föngum, N.G.L. i. 6; viðreldis-tíund, a tithe of the stock, 137; en ostar standi fyrir viðreldi, ii. 355. við-rétta, u, f. = viðrétting, Fs. 18, Mar., Orkn. 76. við-rétting, f. a rising again, redress, restoration. viðr-hending, f., a metric. term, the 'sub-rhyme' 'after-rhyme' the latter rhyme-syllable in a verse-line is so called, Edda (Ht.); thus, in fastorðr skyli fyrða, 'orðr' is the fore-rhyme, 'fyrða' the after-rhyme. viðr-hjal, n. conversation, Fms. xi. 52. -viðri, n. [veðr], weather; in compds, haf-v., land-v., hvass-v., etc. við-riðinn, part. connected with; vera v. við e-t. viðrini, n. [an obscene word, not recorded in old writers, but etymologically remarkable, not being related to the prep. við, but akin to A.S. wræne = libidinosus; the preservation of the initial v by turning it into 'við' is similar to vágrek, q.v.] :-- an impotent person, viðrinis-legr, adj. impotent, and metaph. false, spurious. Viðrir, m. one of the names of Odin, Edda, Lex. Poët. viðr-kenna, d, to confess, (mod.) viðr-kenning, f. = viðrkomning, Bs. i. 70, 304, Magn. 480: mod. a confession, acknowledgment. viðr-komning, f. compunction (= eccl. Lat. compunctio], Stj. 380, Bs. i. 116, 387, Hom. 9, MS. 165. 164. viðr-kvæmiliga, adv. becomingly, Stj. 25. viðr-kvæmiligr (-kæmilegr), adj. becoming, Barl. 57, Stj. 57, Fms. vi. 54, Sks. 3 new Ed., Th. 11, Js. 51, Fær. 113. viðr-lifnaðr, m. sustenance, Fms. i. 126, K.Á. 174. viðr-lit, n. a looking towards, facing; augu heita ok lit eða viðrlit (an etymologising form for an older form vlit?), Edda i. 538. viðrlita-mikill, adj. big to behold, dangerous, Fas. iii. 387: the mod., það er viðrlita-mikið (sounded viðr-hluta-mikið), it is running too great a risk, it is not safe to do. viðr-lífi, n. = viðrlifnaðr, Sks. 106 new Ed., B.K., freq. in mod. usage. viðr-lífi, n. maintenance, Sks. 499; til viðrlífis mönnum, Sturl. iii. 19: spelt viðlíti, Ver. 10 (= behaviour). viðr-líking, f. a comparison, imitation, Stj. 55. viðr-líkjask, t, to imitate, with dat., Stj. 7, 36. viðr-líkr, adj. = viðlíkr, similar, Bs. ii. 98, H.E. i. 520, Dipl. v. 10. viðr-lög, n. pl. a fine, penalty; eru slík viðrlög ef frá er brugðit, Grág. i. 223; of lög tíund eru sömu viðrlög, 380; konungr hafði viðrlög mikil ef vitar væri rangt upp bornir, Hkr. i. 147. viðr-mæli, n. a conversation, talking together, Nj. 89 (Lat. Ed.), Fb. i. 315; eptir viðrmæli þessi, Clem. 147. viðr-nám, n. resistance, Stj. 406, Al. 11; see viðnám. viðr-nefni, n. a surname, soubriquet, Finnb. 338, Fs. ii. 51. viðr-orð, n. rendering of Lat. ad-verbium, an adverb, Skálda. við-ræða, u, f. a speaking with, conversation; til fundar ok viðræðu við e-n, Sks. 284: a discourse, Nj. 194, Fms. xi. 4, Str. 10, 62, passim. viðr-stygð, f. an abomination. viðr-sýn and viðr-sýnd, f. = viðsjón, Sks. 9, 107 new Ed., Fms. vi. 134, Stj. 5. viðr-taka, u, f.; góðr viðrtakna, obliging, charitable, Bs. i. 654. viðr-tækiligr, adj. susceptible, Stj. viðr-vist, f. presence, Gþl. 495; blíðu ok góðar viðrvistir, affability, Fms. ix. 535. 2. sustenance, maintenance; öll önnur skepna var sköpuð manninum til viðrvistar, Sks. 536, K.Á. 174; Sverrir hafði eigi annat til viðrvistar liði sínu, Fms. viii. 159. v.l. viðrvistar-maðr, m. a person present, N.G.L. i. 310. viðr-væri, n. sustenance, = viðrvist; nægð mönnum til viðrværis, Stj. 89; viðrværis kostr, fare, Mar,, freq. in mod. usage: viðværi, Bs. 862; O.H.L. ch. 78. við-sjá, f. a shunning, being ware of; vóru viðsjár miklar ok varðhöld með flokkum, Sturl. i. 104; vóru þá dylgjur ok viðsjár með þeim, Eb. 214; gjalda viðsjá, to beware, be on one's guard, Fms. vii. 263; at hann styrki til viðsjó synda, Hom. 130; veita viðsjá við e-u. Fms. viii. 18, Stj. 410; var Lambkárr at viðsjá görr (shunned) um bréfa-görðir allar, Bs. i. 475; hann görði at viðsjám at finna hann, shunned him deliberately, 143. COMPDS: viðsjár-maðr, m. a person to be on one's guard against, to be shunned, Sturl. iii. 145, Lv. 49. viðsjár-verðr, adj. that which is to be shunned, guarded against, Nj. 156. við-sjáll, adj. cautious, wary, Grett. 198 new Ed.: = viðsjár-verðr, það er viðsjált, 'tis not safe. við-sjón and viðr-sjón, f. a warning, a thing to be shunned; öðrum til viðsjónar, H.E. i. 436; viðrsjónar, 418, D.N. ii. 108; hataðr ok hafðr at viðrsjón, hated and shunned, Barl. 60. við-skipti and viðr-skipti, n. pl. dealings, intercourse; íllr, hægr, góðr, ... viðskiptis, ill, easy, good, ... to deal with, Fms. vii. 193. xi. 8, 91, Band. 11. 2. plur. intercourse; þeirra viðskipti, Bs. i. 521; segir honum frá ferðum sínum ok viðskiptum þeirra Ásgríms, Nj. 221; urðn eigi löng vár viðskipti, Eg. 40; sáttir at öllum viðskiptum, Grág. ii. 179; at þú mundir eigi sigrask í okkrum viðrskiptum, Ó.H. 217; viðrskipti, Fms. viii. 136, 155. við-skot, n. pl. an elbowing, pushing against; in viðskota-íllr, elbowing, malignant; tyrrinn ok viðskota-íllr, Grett. 111 A. við-slag or viðr-slag, n. a 'gain-blow,' the parrying a blow, in fencing; nema hæfileg högg ok viðrslög, Sks. 84 new Ed. við-smjör, n. 'wood-smear,' oil; smyrva með viðsmjörvi, Niðrst. 1: smurðr helgu viðsmjöri, of extreme unction, Bs. i. 144; hann steypti þessu inu helga viðsmjörvi yfir höfuð honum, Stj. 443; eigi smurðir þú höfuð mitt viðsmjörvi, Greg. 47; viðsmjöri, 623. 13; grýtur fullar af viðsmjöri, Fms. vii. 232; viðsmjörs-horn, ker, ketill, a horn, box, casket of ointment, Stj. 460, 625, MS. 656 C. 40; viðsmjörs ljós, an oil-light, Stj. 306; viðsmjörs kvistr, an olive branch, Ver. 9. COMPDS: viðsmjörs-tré, n. an olive tree, Stj. 304, 399, 403, Rom. xi. 24, Rev. xi. 4. viðsmjörs-viðr, m. = viðsmjörstré, N.T., Rom. xi. 17. viðsmjörsviðar-fjall, n. the Mount of olives, Acts i. 12 (elsewhere called Olíufjall, Pass.) við-spellan, f. a conversation, 655 xxviii. 3. við-spyrna, u, f. a thing to rest the feet against. við-staða or viðr-staða, u, f. a withstanding, resistance; fékk hann enga viðstöðu, Eg. 34, 270, Fms. i. 28; þeir höfðu eigi viðstöðu ok flýðu, viii. 401; varð engi viðrstaða, Hkr. i. 67. viðstöðu-laust, n. adj. without a stop, instantly. við-standa, stóð, to withstand, Stj. 69. við-sæmandi, part. beseeming, Korm. 76. við-sæming, f. seemliness, decorum, Fms. i. 261; göra einn at viðsæmingar manni, to put up with, Orkn. 454. við-taka or viðr-taka, u, f. a reception, receipt, receiving; fé heimt at viðtökum eðr handsölum, Grág. i. 84; frændr skolu skipta viðtökunni með sér, ii. 181; synja viðrtöku, Gþl. 147; beiða sér viðtöku, Fms. i. 110; hann fékk þar enga viðtöku, he was rejected, vii. 207; veita konungi viðrtöku, Hkr. ii. 40; beiddi sér viðtöku af landsmönnum, 262, Orkn. 384; til varðveizlu ok viðtöku, Grág. i. 245; handsala faðerni at barni ok viðtöku, 361; biðja e-m viðtöku, Sks. 336, Ld. 232; þar verðr rúmfátt til viðrtöku, Al. 79; hann hlaut mikla tign ok viðrtöku, Fms. x. 417. 2. plur., esp. hospitality; vera góðr viðtakna, to be a good host, Ld. 268, Al. 79; þakka, fá góðar viðtökur, Fms. i. 20, vii. 247, Eg. 15, 75, 81, 172, Ld. 34, Nj. 4. 3. resistance; var þar lítil viðtaka, Orkn. 296; viðrtaka, 292, Fms. i. 60: varð þar all-hörð viðrtaka, 178; varð engin viðrtakan í bænum, viii. 333; líkligt at þar mundi vera v. er bæjarmenn væri. Eg. 241; hann hafði enga viðtöku. Fms. i. 258; hann sá engi sín efni til viðtöku móti Hákoni, 22, v.l. viðtöku-maðr, m. a receiver, Grág. i. 394; v. arfs, Jb. 153. við-takandi, part. a receiver, Grág. i. 245. við-tal, n. (viðr-talan, Fms. x. 392), a conversation, parley; viðtal konungs ok bónda, Fms. i. 32; eptir viðtal þeirra föður hans, Fas. i. 50: lauk svá þeirra viðtali, Fms. viii. 324; hón hafði heyrt viðrtal þeirra, Nj. 60. við-tekja, u, f. a reception, Hkr. i. 134, Fms. iii. 71. við-tekt, f. = viðtaka; hafa góðar viðtektir, Fbr. 73. við-útan, adv. [Engl. without], without, outside of, in a nickname. Fas. iii. við-varnan, f. abstinence from, Hom. 14. við-vik, n. a stirring; lítið viðvik, a small act. við-vindill, m. [Dan. vedbende], 'wood-windle' ivy, Edda (Gl.) ii. 483, Str. 66, Pr. 431.