This is page cv_b0725. Please don't edit above this dashed line. Thank you! -----------------------------------------------------------------------------
YFIRHÖKULL -- YLFINGAR. 725
140, Sks. 289. yfirhafnar-lauss, adj. without an over-cloak, Fms. ii. 29, ix. 47, Sks. 296. yfir-hökull, m. an over-mantle, a surplice, Ám. 15. yfir-klerkr, m. an over-clerk, one of the higher clergy, Bs. i. 768. yfir-klæði, n. an over-cloth, = yfirhöfn, Sturl. ii. 231, Stj. 424, 458, 595, Fms. vi. 186; yfirklæðin Unnar blá. | öll í hrukkur dregr, of the wind curling the waves, Sig. Breiðf. 2. a table-cloth. yfir-kominn, part. overcome, Fms. x. 221, Finnb. 330; y. af sárum ok mæði, exhausted, 288; geta yfirkomit e-n, Fms. ii. 75; fá e-n yfirkominn, xi. 96. yfir-konungr, m. an 'over-king,' supreme king; vera y. bræðra sinna, Fms. i. 8; y. á Írlandi, x. 415; y. flestra annarra at ríki ok auðæfum, vii. 95; y. í Noregi, Fb. ii. 37; þó var Knútr konungr y. allra þeirra, Fms. xi. 201; Julius Cæsar var fyrstr Romverja y. alls heims, Ver. 39, Rb. 398, 412. yfir-kussari, a, m. [for. word], an 'over-corsair,' corsair-chief, Fms. vii. 86. yfir-land, n. [Germ. überland], the 'overland,' land on the other side; þeir sneru yfir til Munka-bryggju nær yfirlandinu, Fms. viii. 264. yfir-lát, n. a being made much of, honour, favour; þeir höfðu minnst y. (they were least made of) þvíat þeir þóttu vera dragmálir ok tómlátir, Fas. i. 382, Fms. vii. 219; Þórr var í miðju hofi ok hafði mest yfirlát, x. 323, Hkr. i. 211, Eg. 256; hann hafði þar gott yfirlát, Fms. xi. 206; ek var minnstr fyrir mér um atgörvi ok y., Fas. i. 151. yfir-leðr, m. the upper-leather, of shoes, Fms. viii. 436. yfir-lega, u, f. a painstaking, taking much time and pains; eg get ekki lesið það nema með mestu yfirlegu. yfir-lestr, m. a reading through. yfir-lið, n. a swoon, fainting fit. yfir-ligr, adj. lying-above, Lat. supernus, Hom. yfir-lit, n. a survey. yfir-litr, m. look, personal appearance; y. hennar ok kurteisi, Nj. 17; hví ert þú þannig yfirlits sem þú sér at bana kominn, Fms. xi. 144; líkr föður sínum bæði yfirlits ok at skapferli, Eg. 3, Fas. i. 234; blá at yfirlit, iii. 307; brúðirnar falda sítt ok sá úgörla þeirra y., Fms. xi. 106; at líkams yfirliti, Pr. 440: plur., líkr feðr sínum at yfirlitum ok skaplyndi, Eg. 84, Fms. x. 226: hyggr vandliga at yfirlitum þeirra systra, xi. 106; Kormakr heyrir hvat þær tala til yfirlita hans, Korm. 18. yfir-læti, n. = yfirlát, Sks. 275, 463; Hrútr var með konungi um vetrinn í góðu y., Nj. 9, Eg. 170; hann hafði it mesta y. af konungi ok dróttningu, Fms. i. 96; veitti hann mér gott (lítið) y., ii. 123, vi. 345; metorð ok y., x. 392; með ríku y., MS. 4. 41. yfir-lög, n. pl. = yfirsókn; Þorvaldr vildi hafa v. Jörundar biskups, Bs. i. 813 (MS.) yfir-lögmaðr, m. an 'over-lawman,' see lögmaðr, Fms. iv. 156. yfir-maðr, m. an 'over-man,' superior, master; yfirmaðr Vatnsdæla, Fs. 26; y. héraðs. 4; Ólafr er betr til yfirmanns fallinn enn mínir synir, Ld. 84; at allan aldr síðan myndi Norðmenn vera yfirmenn Dana, Fms, vi. 233; hann skal verða yfirmaðr minn meðan hann lifir. Eg. 16: þá eigum vér þó at vera yfirmenn þeirra (be their betters) í öllum stöðum, Fms. ix. 509; minn yfirmann (nom. sic), Fas. i. 103. yfir-mannligr, adj. chieftain-like, Þiðr. 100. yfir-máta, adv. [Dan. overmaade], exceedingly, (mod.) yfir-meistari, a, m. an 'over-master,' head-master, cp. Germ. altmaster, Stj. 510, 537, Gd. 70. yfir-mikill, adj. 'over-mickle' enormous, Art. 12. yfir-port, n. an 'over-gate,' lintel, Stj. 415. yfir-ráð, n. rule, dominion. yfir-reið, f. a 'riding-over,' visitation, survey, H.E. i. 411, Bs. i. 879 (yfirferð, 816, l.c.) yfir-seta, u, f. a 'sitting-over,' sedulity; mæðask í vökum ok yfirsetu, 655 xii. 3, H.E. i. 585; ekki ætlaða ek at þat væri mín y. (my business) at dæma milli þeirra, Fms. ix. 334. 2. a holding back; y. á landskyld, D.N. vi. 320. 3. medic. midwifery; in yfirsetu-kona, u, f. a midwife, Stj. 189, as also in mod. usage. yfir-sjón, f. a survey; skoðan ok y., Dipl. iii. 4, Fms. v. 245, Sks. 359 B. 2. an oversight, blunder, passim in mod. usage. yfir-skikkja, u, f. an over-cloak, Karl. 89. yfir-skipan, f. 'over-rule,' authority; hafa vald ok y., Stat. 234. yfir-skript, f. a superscription, N.T. yfir-skyggja, ð, to overshadow, N.T. yfir-skyn, f. 'over-shine,' pretence, hypocrisy. yfir-sloppr, m. an outer-gown, Ám. 1; prestar skrýddir yfirsloppum, H.E. i. 473, Stat. passim. yfir-sókn, f. = yfirför, mostly as a law term, almost the same as veizla; Sveinn konungr gaf honum jarldóm ok Halland til yfirsóknar, Fms. vi. 295, Orkn. 66; lén ok yfirsókn, Fms. i. 87; ármenning, syslu, yfirsókn, Ó.H. 174, Fms. x. 196, passim. 2. a visitation, survey, K.Þ.K. 61, v.l.; yfirsóknar-maðr, a surveyor, eccl., H.E. i. 255, and in a secular sense, N.G.L. i. 18. yfir-staplan, f. [see stöpla], an 'over-spattering.' 2. metaph. rendering of Lat. 'praevaricatio,' Hom. 19; y. Guðs laga, Eluc. 28. yfir-sterkari, adj., compar. much stranger; verða y., to get the upper hand, Karl. 349, Bs. i. 804. yfir-stiginn, part. overcome, Rb. 412. yfir-stigning, f. an over-passing, transgression, Skálda 197. yfir-stígari, a, m. a conqueror, H.E. i. 7. yfir-stórmerki, n. pl. great wonders, Bs. i. 571. yfir-sýn, f. a look, appearance, Hkr. iii. 364: show = yfirbragð, Fms. ix. 433: a survey, inspection, meta þetta fé eptir y. þeirra manna sem biskup nefndi til, Dipl. i. 7; undir y. greinds Herra Pettars, v. 18; eptir boðskap ok y. erkibiskups, on the order and under the superintendance of, MS. 671. 17, H.E. i. 517. yfir-sýnd, f. = yfirsýn; meirr í móður-ætt sína yfirsýndar, Fms. ix. 531; ljótr yfirsýndar, Orkn. 66, v.l.; frá yfirsýndum manna ok búningi, Fas. iii. 666. yfir-sæng, f. = yfirdýna. yfir-söngr, m. a singing, service; yfirsöngvi, 625. 164: of a funeral service, mörg merki urðu at vatns-vígslum hans ok yfirsöngum, Bs. i. 431; er þat engi háttr sem hér hefir verit á Grænlandi síðan Kristni kom hér, at setja menn niðr í úvígða mold við litla yfirsöngva, Þorf. Karl. 398; þar munu vera kenni-menn at veita mér yfirsöngva, Eb. 262: of visitation of the sick (mod.): of excommunication, Bs. i. 853. yfir-tak, n. an overtaking, surpassing; yfirtaks mikill, surpassing great. 2. a transgression, Eluc. yfir-vald, n. 'over-rule,' power, rule; Sveinn jarl hafði y. í Noregi, the rule, the royal power, Grett. 97 A. 2. mod. person., the authorities, Pass. 26. 8, 28. 3, passim; vera yfirvaldinu undir-gefinn, yfirvöld og undir-gefnir; yfirvalds-dróttning, a sovereign queen, Art. yfir-varp, n. 'over-warp,' outward show, Vígl. 24; með yfirvarpi langs bæna-halds, Luke xx. 46; y. laga og réttinda. yfir-vega, að, [Dan. over-veje], to consider, (mod.) yfir-vesanligr, adj. = eccl. Lat. superstantialis, Hom. (St.) yfir-vinna, vann, [Dan. over-vinde], to vanquish, overcome, Edda (pref.) 146, passim in mod, usage. yfir-vættis, adv. [Dan. over-vættes], 'over-weighingly,' exceedingly; y. hatt, Stj. 17; y. bjartr, Mar.; y. þungi, frjóleiki, Stj. 14, 155, 211, Th. 12. YFRINN, adj., so written in the uncontractcd cases, but in the contracted cases the f is absorbed, ýrinn or œrinn, qq.v.; [yfir, of] :-- over-great, abundant, large; yfrin (ærin, v.l.) var þurft til, Fms. viii. 56, v.l.; yfrin nauðsyn, 137, ix. 35, Hkr. i. 279; yfrin gaótt, Fms. viii. 18; hafi þér aflat mikit, ok er þat sumt er yfrit er, overmuch, 230; eru ok yfrin efni til, 219; var þeim yfrinn hugr undan at róa, 378; eldsneyti yfrit, xi. 239; yfrit afl, Sks. 198; yfrit ár, 613. 2. neut. as adverb; yfrið margir, very many, Fms. xi. 273; yfrit marga, Sks. 683, 692; yfrit mikill, very great, Fms. viii. 137; yfrit lengi, very long, 420; yfrit djarfr, very bold, 432. ygla, ð, [ugla; rp. Engl. ugly], to frown; hann yglir brýnn, Sks. 228; hann yglir augu, 227; but ygla brúnum, 226; með reiðum augum ok ygldum brúnum, Karl. 136: reflex., konungrinn ygldisk á hann en sveinninn sá upp í móti honum. Ó.H. 63, Fas. iii. 178; Oddr var ygldr mjök, Fb. i. 254; hann var ygldr mjök ok spurði hvat komit væri, Fms. ii. 98. ygli-brún, f. a 'frowning brow;' ekki er mér um y. þá! Sturl. ii. 78. ykkarr, dual, pron. possess. contr. ykkrir, ykrar, ykrum, etc.; [Ulf. ïggqwar, i.e. ingkwar = GREEK; A.S. incer; O.H.G. inchar] :-- your; skilning ykkur biskups ok hans, Fms. i. 262; ferð ykkra, x. 202; skip ykkat, Fas. ii. 521; ykkur kváma, Fs. 84; kunnigt er mér um hag ykkarn, Nj. 17. 2. göri ek ekki þann mun ykkarn Magnúss konungs, at ek ..., Fms. vi. 215; hvárngan ykkarn Hákonar jarls mun hann spara, he will spare neither of you, neither Hacon nor thee, xi. 113; hvártveggja ykkat, Nj. 71; liggi til sinnar handar mér hvárr ykkarr, each of you, one on each side, Fms. i. 9. 3. in mod. usage, indecl. ykkar, and used instead of plural. YKKR, dat. and acc. dual, [Ulf. ïggqis = GREEK, and ykkar, gen. dual = Goth. ïggqara = GREEK] :-- you, passim in mod. usage, where the dual ykkr has replaced the plur. yðr, hann beiddi ykkr alla að koma. ykva, [see víkja], to veer, = víkja, q.v.; þá mælti Halldórr til þess manns er stýrði, 'lát ykva' (yqua Cod.) segir hann ... Halldórr mælti öðru sinni, 'lát ykva,' Mork. 48; þess get ek um þá Dani, at þeir ykvi þangat flotanum til ... stöðvask nú flotinn, þurfti víða til at ykva at taka menn, 58; (víkja, Fms. vi. l.c.); þeir gátu ykvið á jarls-skipinu, Fms. viii. 386, v.l.; skútan renndi langt fram, ok var seint at ykva, Frissb. 323; ykvið ér hvel-vögnum, Akv. 28. ylfa, ð, [úlfr], to bully; as a law phrase, ylfa e-n rangs máli or til rangs máls, to bully, worry a person into an unnecessary lawsuit(?); sá er ylfði hann til rangs máls, N.G.L. ii. 18; gjalda kostnað hálfu aukinn þeim er hann ylfði til rangs máls, 155 (yfði, v.l.); ilfdi, i. 183, l.c.: ylfði honum rangs máli, D.N. vi. 616. Ylfingar, m. pl. [A.S. Wylfingas], the name of an ancient mythical royal family, Hdl. 11, Hkv. 1. 5, 34, 48, Edda 105, Sæm. 109, where = Völsungar.