This is page 392 of An Icelandic-English Dictionary by Cleasby/Vigfusson (1874)

This online edition was created by the Germanic Lexicon Project.

Click here to go to the main page about Cleasby/Vigfusson. (You can download the entire dictionary from that page.)
Click here to volunteer to correct a page of this dictionary.
Click here to search the dictionary.

This page was generated on 13 Mar 2021. The individual pages are regenerated once a week to reflect the previous week's worth of corrections, which are performed and uploaded by volunteers.

The copyright on this dictionary is expired. You are welcome to copy the data below, post it on other web sites, create derived works, or use the data in any other way you please. As a courtesy, please credit the Germanic Lexicon Project.

392 LÍKAABREIZL -- LÍKÞORN.

body' whole, intact, Ó.H. (in a verse): in mod. poetry, dýrðliga smurðu Drottins 'lík,' where = líkamr, Pass. 49. 6. II. a corpse; þá var þvegit líkinu ok jardat um morguninn, Bs. i. 550; líkit var sveipat líndúkum en saumat eigi um, Eb. 264; þar sökk ok niðr lík Þorvalds, Nj. 19; búa um lík, to shroud a corpse, Grág. ii. 388; búa um lík göfugra manna, Eg. 94; fara með lík til graftar, Fs. 153; þeir söktu líkinu í fen mikit, 132; lík hans þeir drógu á leyni-götu ok brytjuðu í brunn niðr, Sól.; fluttu þeir nú líkin til kirkju, Nj. 209; jarða lík, Fms. x. 408. COMPDS: líka-ábreizl, n. a pall, Vm. 54. líka-böng, f. 'lyke-knell,' 'mortuos plango,' the name of a famous bell, Bjarn. 136. líka-ferð, f. = líkferð, 'lyke-fare,' burial, B.K. 110. líka-færsla, u, f. 'lyke-carrying,' a funeral, Vm. 71, K.Þ.K. 18. líka-gröf, f. a grave, Stj. líka-gröptr, m. grave-digging, Fbr. líka-hlið, n. the 'lich-gate,' in a churchyard, Sturl. ii. 248. líka-krákr, m. a hoe for grave-digging, Vm. 29, H.E. ii. 96, cp. Feacute;l. viii. 71 sqq. líka-kross, n. a 'lyke-cross,' Ám. 90. líka-kult, n. a pall, Vm. 139. líka-salún, n. = líkakult, Pm. 34. líka-þáttr, m. the section of law on burials, K.Þ.K. 18.

lík, n. [Swed. lik; Engl. leeches; Dan. lig] :-- a naut. term, the leeches, leech-line, the borders of a sail, Edda (Gl.); skautin ok líkin, Hem. (Gr. H.M. ii. 662).

LÍKA, að, [Ulf. leikan = GREEK; A.S. lician; Engl. like; O.H.G. lihan; Swed. lika] :-- to like: impers., cp. Old Engl. it liketh me, e-m líkar e-t, líkaði yðr vel Finnskattrinn, Eg. 61; at ek göra slíkt er mér líkar af því er ek varðveiti, 395; þetta líkaði Eiriki stórílla, Fms. i. 18: en með því at þeim líkaði (they wished) svá at hafa eðr þar við at auka, Íb. (begin.); hvárt er honum líkar vel eðr ílla, whether he likes it well or not, Ó.H. 54 2. e-m líkar vel, ílla til e-s, to like one well or not; honum líkaði til Sighvats vel, Fms. iv. 89; Svía konungi líkaði stór-ílla Ólafs digra, 107 :-- líka vel við e-n, id.; líkar þeim vel við Brand, Lv. 24; líkaði hverjum manni vel við hann, Fms. vi. 112; en konungi líkaði eigi betr við þenna biskup, vii. 173; Hallgerdr sat mjök á sér um vetrinn, ok líkaði (mönnum) ekki við hana ílla, Nj. 25.

líka, adv., qs. glíka, also, Str. 72, freq. in mod. usage.

líkaðr, part. painted with images; ker ok horn vóru öll líkuð, ok skygð sem gler, Hkr. i. 90.

líkami, a, m. = líkamr, Stj. 148.

líkam-liga, adv. bodily, in the flesh, 761 B. 4: carnally, K.Á. 148, Sks. 785.

líkam-ligr, adj. bodily, in the body, Skálda 173, Bs. i. 550, Stj. passim.

LÍKAMR, m., gen. líkams, pl. líkami, dat. líkaminum, Stj. 55; a weak form líkami, a, m., is also freq.; [A.S. lîchoma; Old Engl. lichame; Scot. licama; O.H.G. lîhhamo; Germ. leichnam; Dan. legeme] :-- the body, prop. qs. 'flesh-cover' or 'flesh-frame' (lík-hamr), denoting the body, its hue and frame, but used esp. of the living body; es þræls líkam tók á sik, Greg. 49; manns líkami, Gþl. 41; sálur ok líkamir, Hom. 160, passim; when used of the lifeless body líkamr is a gentler term than lík; síðan gengu til allir menn at sjá líkami þeirra, ... hversu lítask yðr líkamir þessir? ... ek hefi engis dauðs manns líkama sét jafnbjartan, Nj. 208; þeir fundu líkama Skarphéðins þar, 109; þá er líkamr þessa manns var útborinn, Fms. v. 218; slöri fnyk af líkamanum, x. 379; líkama föður síns, 408: thus in the N.T. GREEK is rendered by líkami, not lík, Matth. xvii. 58, 59, Mark xv. 43, 45, Luke xxiii. 52, 55, xxiv. 3, John xix. 38, 4O (of Christ in the grave) :-- metaph., sólarinnar líkamr, Stj. 16; af hræring nokkurs líkama, Skálda 173; saman lesa ór líkama heilagra Guðspjalla, H.E. i. 584. II. in a metaph. or eccl. sense = GREEK, the flesh, in many compds, carnal: líkams aldr, a natural age, Hom. 55; líkams afl, bodily strength, 146; líkams dauði, a natural death, Stj., Greg. 42, 54; líkams freistni, carnal temptation, 51, 59; líkams fýst, carnal lust, Stj. 159: líkams liðr, a limb of the body, Greg. 25; líkams losti, carnal lust, K.Á. 28, 124, N.G.L. i. 20, Hom. 159; líkams máttr, bodily strength, 157; líkams meinlæti, chastisement of the body, 48; líkams fjötrar, the fathers of the body; líkams munuð. carnal lust, 70; líkams synd, a carnal sin, Stj. 146; líkams vit, bodily sense, 625. 177; líkama líf, bodily life, 677. 4.

líkandi, f. form, shape, Edda 4.

lík-band, n. a 'lich-band,' winding-sheet, 623. 14.

lík-barar, f. pl. a bier, 623. 57, passim.

lík-blauðr, adj. afraid of a corpse, Gísl. 22.

lík-blæja, u, f. a winding-sheet, Bs. i. 529.

lík-ferð, f. a funeral, funeral journey, Eb. 264, Fms. ix. 534, x. 151.

lík-fylgja, u, f., mod. lík-fylgð, a funeral procession, Mar., Fms. xi. 214, Mork. 10.

lík-færing, f. = líkfærsla, K.Þ.K. 18.

lík-færsla, u, f. the carrying a body to a church, N.G.L. i. 135; the law ordered that a body should be brought to the church within five nights after death.

lík-hringing, f. the tolling for a funeral, death knell, Fb. iii. 452.

lík-hræddr, adj. = líkblauðr.

LÍKI, n., dat. líkjum, 656 C. 26, Hom. 46, Hom. (St.), Hkr. i. 10, [from lík, not from glíkr] :-- a body; líki leyfa ins ljósa mans, Hm. 91; vexa vel blæju at verja þitt líki, Am. 101; þar eptir máttu merkja hans fegrð, bæði hár ok líki, Edda 15; líki fögr, beautiful, Bjarn. (in a verse). 2. með heilu líki, whole, Lat. integer, Fms. xi. 308, Al. 12; see lík. II. form, shape; bera Valkera líki, Hallfred; þursa líki, Alm 2; lægjarn líki, Vsp. 39; í steins líki, Hkv. Hjörv. 30; í dúfu líki, Greg. 19; Djöflar kómu í ýmsum líkum ok allra optast í líki Þórs, Mart. 125; þá tók hann at skipta líkjum á sér ok ásjónum, 656 C. 26; hví þeir eru í þessum líkjum syndir, Hom. 46; hón brá sér í nauts-belgs líki vatns-fulls, Landn. 212; hann brá á sik líki graðungs eins, Edda (pref.) 148; hafa manns líki, Edda 9; hann brá á sik ymissa dýra líki, 149; fyrir hví eru þeir í þessum líkjum syndir, Hom. (St.); hann kunni þær íþróttir at hann skipti litum ok líkjum, Hkr. i. 10; þá er sólin gengr í hrúts líki (Aries), Rb. 478.

líki, a, m., qs. glíki, an equal, a match, Stj. 289, Fs. 56.

líking, líkja, líkindi, líkleikr, líkligr, see glíking, glíkja, glíkindi, glíkleikr, glíkligr.

lík-kista, u, f. a coffin, Hkr. iii. 14, Fms. xi. 309.

lík-maðr, m. a 'lyke-man,' grave-digger, or one who carries a body to the grave, Eb. 268.

LÍKN, f. [lækna is the healing of the body, líkn the soothing of the mind or heart; the words seem to be identical: in very early usage líkn seems to denote bodily healing also, and particularly of relief in labour, hence the words líknar-galdr, -spor, -lófi in the old poems Sdm. and Hm., as also the líknar-belgr, although now only used of the caul of animals]: 1. healing, remedy; hvat er til líkna lagt Sigurði? Skv. 1. 30; leitaða ek í líkna, at letja ykkr heiman, I sought for means to let you from coming. Am. 46. 2. relief, mercy, comfort; sú erumk líkn, that is my comfort, Ls. 35; til leiðréttu ok líknar, Stj. 149; veita líkn, to relieve, soothe; hann lét þá næra með allri líkn (mercy, tenderness), Fms. ii. 226; biðja e-m líknar eðr lífs griða, vi. 113. 3. mercy, eccl.; biðja líknar sinni misgerning, Mar.; synda líkn, forgiveness of sin, id.; hann bað Guð líknar þegar hann féll í nokkura sök, Sks. 734; Drottinn minn gefi dauðum ró | hinum líkn er lifa, O my Lord, grant rest to the dead, relief to the living, Sól. 82. COMPDS: líkna-belgr, m. the caul, esp. of calves, lambs, used instead of glass in the windows of ancient houses, see gluggr. líknar-braut, f. the path of mercy, Bs. i. 94: name of an oid poem. líknar-fullr, adj. merciful, Sks. 732. líknar-fúss, adj. merciful, Geisli. líknar-galdr, m. healing spells, charms, Hm. 121. líknar-gata, u, f. the way of grace, 625. 19. líknar-lauss, adj. merciless, Sks. 511, 550. líknar-leysi, n. a hard heart, Sks. 513. líknar-spor, n. 'healing-step,' a kind of charm; á lausnar lófa ok á líknarspori. líknar-æðr, f. a vein of mercy, Lil.

líkna, að, to shew mercy to, with dat.; sá er öðrum vill líkna, Hom. 5; hann líknar hvers manns máli, Fms. xi. 260; ek hefi beðit fyrir þér til Guðs at hann líkni þér, Orkn. 172, Rb. 310. II. reflex. líknask, sue for mercy; ef ek skal til blóta hverfa ok líknask við guðin, Fms. ii. 41.

líknan-ligr, adj. = líknsamr, Mar.

líkneski, n. and líkneskja, u, f., see the references below; [prob. from lík, not from glíkr, for glíkneski never occurs] :-- shape; sem Grikkir rita í öðru líkneski langan staf en í öðru skamman, the Greeks write in one form a long vowel and in another a short one, Skálda (Thorodd) 163; gjörum vér manninn eptir várri líking ok líkneskju, skapaði Guð manninn eptir sjálfs síns mynd ok líkneskju, ... meðr heilagrar þrenningar líkneskju, Stj. 19, 20. II. a graven image; á hváru-tveggja metinu var gört sem væri líkneskja manns, Fms. xi. 128 (Jómsv. 6. 27); fimm líkneski af gulli, Stj. 437; Pétrs líkneski, Vm. 19; Guðmundar líkneski, Pm. 64; lét hann göra eptir hánum eina líkneskju, Stj. 101; líkneskja várrar Frú, Mar.; þjóna dumbum líkneskjum dauðum ok daufum, Barl. 114; líkneski þat er Astarot heitir, Rb. 342; hann þóttisk standa fyrir líkneski því er Kristr var píndr, 370; þessu sama líkneski, Stj. 102: in the mod. phrase, vera eins og líkneskja í framan, to look as pale as a statue. 2. gramm. a metaphor; ok er þar svá skipt líkneskjum á enum sama hlut, Skálda 187.

líkneskja, u, f., see líkneski above.

líkn-fastr, adj. fast in goodwill, beloved, Hm. 124.

líkn-ligr, adj. helping, comforting, Sks. 518, 728.

líkn-samligr, adj. merciful, Sks. 519, Stj. 121, 156.

líkn-samr, adj. gracious, merciful, Stj. 547, Edda 15.

líkn-semi, f. mercy.

LÍKR, adj. alike; see glíkr.

lík-sima, n., pl. líksimu, [lik = leeches], the leech line, N.G.L. i. 101.

lík-strá, n. pl. [Ivar Aasen likstraa], 'lyke-straw,' N.G.L. ii. 247; dead bodies before being put into the coffin were put on straw, hence the phrase, öllum lengri var sú eina nótt, er ek lá stirðr á strám, Sól. 47; cp. also the Icel. nástrá, q.v.

lík-sveipa, u, f. = líkblæja, a winding-sheet, Mar. 1010.

lík-söngr, m. a funeral dirge, funeral service, Grág. i. 204. líksöngs-kaup, n., mod. líksöngs-eyrir, m. a funeral fee, K.Þ.K. 28, Grág. ii. 388.

lík-þorn, m. [Dan. ligtorn], a corn on the foot.