This is page 495 of An Icelandic-English Dictionary by Cleasby/Vigfusson (1874)

This online edition was created by the Germanic Lexicon Project.

Click here to go to the main page about Cleasby/Vigfusson. (You can download the entire dictionary from that page.)
Click here to volunteer to correct a page of this dictionary.
Click here to search the dictionary.

This page was generated on 13 Mar 2021. The individual pages are regenerated once a week to reflect the previous week's worth of corrections, which are performed and uploaded by volunteers.

The copyright on this dictionary is expired. You are welcome to copy the data below, post it on other web sites, create derived works, or use the data in any other way you please. As a courtesy, please credit the Germanic Lexicon Project.

RÉTTKOMINN -- REYKELSI. 495

rétt-kominn part. legitimate, Fms. ix. 333, 335, Ó.H. 45, 0.H.L. 58.

rétt-kosinn and rétt-kjörinn, part. duly chosen, Fms. vii. 24, O.H.L. 95.

rétt-Kristinn, part. truly Christian, orthodox, Fb. i. 511.

rétt-lauss, adj. [Germ. rechtlos], void of right, Grág. i. 192, Fms. vii. 108, Anecd. 3.

rétt-látr, adj. righteous, just, Eg. 521, 754, Rb. 232, Fms. i. 256, vii. 182, x. 274, Stj. 120, N.T., Pass., Vídal. passim.

rétt-leiðis, adv. straightway, Grág. i. 295, Fas. i. 9, Str. 45, Mar. :-- metaph., snúa sér r., Fms. x. 274, 277.

rétt-leiki, m. straightness, Karl. 447.

rétt-leitr, adj. of regular lineaments, of the face, Fms. vi. 232, Eb. 42, Hrafn. 13, Bs. i. 312, 641, O.H.L. 22.

rétt-liga, adv. justly, duly, Fms. i. 138, vii. 133, K.Á. 222, 228.

rétt-ligr, adj. just, due, meet, Stj. 177, Band. 6. Mar.

rétt-læta, t, to justify, N.T.: rétt-læting, f. justification, Vídal.

rétt-læti, n. [réttlátr], righteousness, justice, Landn. (Hb.) 259 Fms. v. 26, Magn. 513, Hom. 97, Anecd. 4, N.T., Pass., Vídal.; réttlætis- dómr, -gata, -stígr, -gjót, -töksemd, -sól, -vág, -vöndr, Greg. 4, 21, 46, Hom. 18, Stj. 242, Mar. passim.

rétt-mæli, n. right, justice, Sks. 260 :-- a right expression, gramm.

rétt-nefjaðr, adj. straight-nosed, Nj. 29, Fms. ii. 20, Þiðr. 20.

rétt-næmr, adj. entitled to take, of one of age, Gþl. 201, 258, 438.

rétt-orðr, adj. 'right' speaking, truthful, Nj. 77, Sturl. i. 98.

RÉTTR, adj., réttari, réttastr; [Ulf. raihts = GREEK, i.e. straight, mostly in the proper sense, but ga-raihts = GREEK; A.S. riht; Engl. right; O.H.G. reht; Germ. recht: Dan.-Swed. ret, contr.; Lat. rectus;; Gr. GREEK; to the same root belong Icel. rak-, rakna, rekja, in all of which the fundamental notion is to stretch, extend] :-- straight; skapti réttara, Gsp., Fas. i. 470 (in a verse); rétt rœði, straight oars, Fms. vi. 309 (in a verse); réttar brautir, Rm. 14: réttr vindr, Edda (Ht.): upright, erect, Óttarr stóð réttr ok brá sér ekki við, Fms. vii. 257: á réttum krossi, 656 C. 37; svá mikil at maðr mátti standa réttr í henni. Fas. iii. 223; réttr sem laukr, Sks. 131; réttr líkams vöxtr, Stj. 20; mannsins líkamr er r. skapaðr ok upp-reistr, 22; upp-r. (cp. Engl. upright), standing upright; upp frá þeim degi mátti hann eigi réttum augum sjá Davíð, Stj. 466; þá öfundaði hann Óláf, ok mátti eigi réttum augum til hans líta, Fms. iv. 48. 2. neut. rétt, straight; þeir stefndu rétt á þá, Fms. ix. 301; fara rétt at e-u. to proceed in due form, Grág. i. 80; telja rétt, 12; ok er rétt, rétt er honum at ..., the law is, it is lawful to ..., Grág., passim. II. metaph. right, just; verðr honum rétt sú kvöð, Grág. 1. 36; þann er réttari er at bera kvið fram, 58; jamréttir at tengdum, id.; þeir eru réttir at reifa mál manna, 76; réttir í kviðum, at heyrum, ii. 93, 146 (see heyrum); réttr Noregs konungr, Fms. i. 223; betri ok réttari, 129: of a person, vera friðsamr ok réttr, just, viii. 230. 2. neut., rétt skal at draga við vaðmál kvarða, Grág. i. 497; má vera at konungr unni oss hér af rétts, Eg. 520; hafa réttara at mæla, Fb. ii. 345; næst réttu, Sks. 58; sem ek veit réttast ok sannast ok helzt at lögum, Grág. i. 76; virða svá sem þeim þótti réttast, 195; mun þat réttara, more due, meet, Fms. vi. 299; at réttu, rightly, i. 223, x. 371, Hkr. i. 5, Grág. i. 403; með réttu, id, 83. III. rétt, adverbially, just, exactly; sitja rétt þar undir niðri, Th. 76; rétt undir niðri, Stj. 393, Skíða R. 82; þar rétt í hofinu, Stj.; rétt hjá, 600, Skíða R. 81; rétt við, Stj. 395; þat rétt, exactly that, Mar.; nú rétt, just now, Lv. 34, Stj. 534; hér rétt, 442; rétt sem, 491, Skíða R. 133, Fms. iv. 211; rétt á þessari nótt, xi. 424; rétt ok slétt, downright, Stj. 276.

réttr, m., gen. réttar, [Engl. right; Germ. recht; Dan. ret] :-- right, law; hann görði harðan rétt þeirra, gave them hard measure, gave them small pasture, Fms. i. 66; hann görði harðan rétt landsmanna, tyrannised over them, x. 385; konungr setti þann rétt allstaðar, at hann eignaðisk öll óðul, 182; hann skipaði svá réttum öllum sem fyrr hafði verit í Tróju, Edda (pref.) 152; at allir jafnbornir menn hefði jafnan rétt, Fms. vi. 339; þat er forn réttr, old law, time-honoured law, N.G.L. i. 135: lands réttr (q.v.), the law of the land; lög ok lands réttr: Guðs réttr, 'God's right,' i.e. church law, O.H.L. 30; Kristinn réttr, the ecclesiastical law, Fb. iii. 246; Kristins dóms réttr, id., K.Á. 2. 2. right, due, claim, referring to atonement for injury or trespasses, hence of the indemnity itself; thus the 'king's right' is the fine due to the king; ef maðr tekr minni sátt um legorðs sök en rétt þann er mæltr er í lögum, en þat eru átta aurar, Grág. i. 375; þá skulu þar dæma tólf menn, lögliga til nefndir bæði rétt ok ráðspjöll, Gþl. 203; þá á hann bæði rétt ok ráðspell, of a case of adultery, 229; þá á hann ráðspjöll en giptingar-maðr réttinn, Jb. 126; þat er argafas, engan á konungr rétt á því, 102; þá eyksk at helmingi réttr þeirra, 19; jafnan rétt ok öfundar-bót, 437; ok rétt sinn ofan eptir laga-dómi, 257; rétt skal dæma ór fénu ef réttar-sök er, en fóla-gjöld ef þjófssök er, Grág. i. 84; láta varða fjörbaugs-garð ok telja rétt (the due portion) ór fé hans, 315; konungs réttr, the king's due; at konungr mínnki nokkuð af sínum rétti, ... rétt heilagra kirkna, Fms. x. 21: the phrase, eigi rétt á sér, to enjoy a personal right; nú á engi maðr rétt á sér optar en þrysvar, hvárki karl né kona ef hann hemnisk eigi á milli, N.G.L. i. 68; hvigi mikinn rétt sem erfingi hennar á (owns) á henni, 71; hvern rétt er faðir á (owns) á dóttur, 232. II. acc. pl. réttu, a dish, prop. what is 'reached,' Germ. gericht: þar sem hann bjó þeim fyrr-sagða sína réttu, Stj. 118; jafngóða réttu af þeim villi-bráðum sem Esau veiddi, 160; en er hirðin hafði kennt fyrsta rétt ok drukkit fyrsta bikar, Fas. iii. 302; hinn fyrsta rétt barn inn þessir lendir menn, Fms. x. 17, Clar. 131 (MS.) III. running before the wind, acc. pl. réttu; þeim byrjaði ílla ok höfðu réttu stóra. velkti lengi í hafi, Eg. 158; fékk hann þá réttu stóra ok válk mikit, Ó.H. 75; þá kemr andveðri ok rekr þá allt vestr fyrir Skaga-fjörð, þá létti þeim rétti, Bs. i. 482; leggja í rétt, Fbr. 59 new Ed., Fms. ii. 64, Eg. 372, Bs. i. 420, 483, 484; liggja í rétti, Bær. 5. IV. rifja réttr. stretching of the ribs, Hkv. Hjörv. COMPDS: réttar-bót, f. an amendment of the law, a 'novel' in law, esp. a Norse law term used in the Icel. law after the introduction of a code of laws, when from time to time new amendments (novellae) were issued by the king; these were written as an appendix to the law code (and since then printed), and were, for the sake of distinction, called réttarbót, see Jb. 445 sqq, N.G.L. i. 257, 258: en er þetta spurðisk í annat fylki ok þriðja, hver réttarbót Þrændum var gefin, Gísl. 84, Bs. ii. 18; hann hét þeim sinni vináttu ok réttarbót, Ó.H. 35; else the word does not occur in the old Icel. law. réttar-far, m. right; um r. manna, of personal right, N.G.L. i. 69; um r. á festarkonu manns, 71. réttar-gangr, m. public procedure (mod.), cp. Dan. rettergang. réttar-lauss, adj. outlawed, out of the pale of the law, N.G.L. i. 247. réttar-maðr, m. a righteous man, Fms. xi. 445. réttar-staðr, m. a point of law; ef hann görir þá réttarstaði, er fjörbaugs-garð varða, Grág. ii. 153.

rétt-ræðr, adj. 'right-read;' réttræðr stafr, a regular letter, Skálda (Thorodd) 161.

rétt-skriptaðr, part. duly shriven, Ann. 1349.

rétt-snúning, f. conversion. Fb. i. 512.

rétt-streymt, n. adj. 'right-streamed,' i.e. with the stream going the right way, Gísl. 137.

rétt-sýni, f. a straight direction; sjónhending ok r. í vörðu þá er stendr ..., Ám. 107; þaðan r. í fremstu Gljúfrár-drög, Pm. 46; ræðr Miðfjarðar-vatn, ok ór því r. upp í Kagaðar-hól. id.; r. upp ór Vátabergi, Dipl. ii. 2. 2. metaph. seeing right, Al. 4; speki ok r., Bs. i. 300: mod. justice, fairness.

rétt-sýnis, adv. in a straight direction, Fms. iii. 441, v.l.

rétt-sýnn, adj. seeing right, seeing true, fair, just; hygginna manna ok réttsýnna, Band. 6; at réttsýnna manna tilliti, Fms. iv. 112, O.H.L. 22: af öllum góðum mönnum ok réttsýnum, Fms. vii. 8.

rétt-tekinn, part. duly accepted. Fms. vii. 24.

rétt-trúaðr, adj. 'right-believing' orthodox, Fms. i. 229, Edda (pref.)

rétt-trúandi, part. = rétttrúaðr. Fb. i. 244, Stj. 50, Mar.

rétt-vaxinn, part. upright of growth, Fb. iii. 246, Fs. 129.

rétt-vísa, u, f. = réttvísi, Hom. 32, Sks. 500.

rétt-vísi, f righteousness, justice, Boll. 350, K.Á. 202, Stj. 177, Sks. 510, N.T., Vídal. passim.

rétt-vísliga, adv. justly. Fms. i. 242.

rétt-víss, adj. righteous, just, Hom. 34, 64, Karl. 552, Bs., N.T., Vídal. passim.

rétt-yrði, n. = réttmæli, Lv. 105.

reyði-kúla, u, f. a kind of fungus, Björn.

REYÐR, f., dat. and acc. reyði. pl. reyðar, [Ivar Aasen royr-hval; Faroic royur] :-- a kind of whale, from its reddish colour; þat er enn eitt hvala-kyn er reyðr er kallat, Sks. 136; hafði rekit upp reyði mikla, í hval þeim áttu ..., Eb. 292; fundu þeir reyði nýdauða, keyrðu í festar, Glúm. 392; reyðr var þar upp rokin bæði mikil ok góð, fóru til siðan ok skáru hvalinn, Fb. i. 545, Fas. ii. 148, Edda(Gl.): names of various kinds of whales are compds with this word, hrafn-reyðr, steypi-r., vagn-r.: reyðar-hvalr, m. = reyðr, Sturl. ii. 20; reyðar-síða, u, f. a nickname, Landn. II. a kind of trout, salmo alpinus, L. Edda (Gl.), Sturl. ii. 202; aurriða-fiski ok r&aolig;ðra (sic), Boldt 147; á-reyðr, a female trout: in Icel. local names, Reyðar-vatn, n. Trout-water; Reyðar-múli, a, m. Trout-mull, for the origin of the name see Sturl. ii. 202; Reyðar-fjörðr, m., in the east of Icel., prob. from the whale.

reyfa, ð, [for. word, from Germ.], to rob; reyfaði eitt af þessum sex nokkurri skreið, Ann. 1415.

reyfari, a, m. [Scot. reiver], a pirate, robber, Fms. vi. 162, Fs. 14.

REYFI, n. [akin to A.S. reâf; Engl. robe] :-- a fleece, the wool without the skin (but with the skin gærra, q.v.), 655 viii. 1, Stj. 279, Sturl. i. 159, Js. 78, Grág.; ullar-r., K.Þ.K. 84, Grág. ii. 401, passim in old and mod. usage := gæra, Bret. ch. 7.

reyk-beri, a, m. a chimney, Fs. 6.

reyk-blindr, adj. 'reek-blind,' blind from smoke, Fms. iii. 71, 0.H.L. 15.

reykelsi, n. [A.S. rêcels], incense; this Icel. word was borrowed from the A.S. (words in -elsi not being genuine Norse); for incense was first known in the Scandin. countries through the Roman Catholic mass, as may be seen from the description of the impression made by peals of bells and incense on the heathen natives, see Kristni S. ch. 11, Bs.