This is page 740 of An Icelandic-English Dictionary by Cleasby/Vigfusson (1874)

This online edition was created by the Germanic Lexicon Project.

Click here to go to the main page about Cleasby/Vigfusson. (You can download the entire dictionary from that page.)
Click here to volunteer to correct a page of this dictionary.
Click here to search the dictionary.

This page was generated on 13 Mar 2021. The individual pages are regenerated once a week to reflect the previous week's worth of corrections, which are performed and uploaded by volunteers.

The copyright on this dictionary is expired. You are welcome to copy the data below, post it on other web sites, create derived works, or use the data in any other way you please. As a courtesy, please credit the Germanic Lexicon Project.

740 ÞJÓÐVEL -- ÞOKA.

þjóð-vel, adv. very well, excellently: skemta e-m þ., Bjarn. (in a verse); Sæmuudi er mart þjóðvel gefit, Fs. 17.

þjóð-vitnir, m. the great wolf, Gm. 21 (cp. Þjóð-úlfr, a pr. name).

þjófa, að, to call a theif, Karl. 378, v.l.

þjóf-ligr, adj. thievish, Al. 69, Fms. v. 322, Fas. iii. 372.

þjófnaðr, m. theft, Ld. 142; þjófnaðar-mál, Jb. 442.

ÞJÓFR, m. [Goth. þjubs; A.S. þeóf; Engl. theif; O.H.G. diup; Germ. dieb; Dan. tyv; Swed. tjuf: cp. Goth. þjubjó = GREEK; þauf and þóf (qq.v.) seem to be kindred words] :-- a thief; þjófar ok íllmenni, Nj. 32; vándr hefi ek verit, en aldri hefi ek þjófr verit, 74; mætti honum sök á gefa, ef hann léti fara sann-reyndan þjóf, Fms. vii. 115; rangt sýnisk mér at svá mikill þjófr gangi undan, ... mikit kapp leggr þú á með þjófnum, ok muntú íllt at sök hafa, Fbr. 86, 87; þú hefir verit þjóír ok morðingi, Nj. 74; þat er víkinga háttr at afla fjár með ránum eðr svörfum, en þat er þjófa háttr at leyna eptir, Fb. i. 412; þjófa færsla, Gþl. 533; þjófa-gröf, fylgsni, a den of thieves, Greg. 39, Hom. 154, cp. Glúm. ch. 17, 18, Eb. 18; sauða-þjófr, a sheep-stealer; rummungs-þjófr, an inveterate thief (cp. hann stelr öllu sem steini er léttara). In ancient times thieves were particularly detested, and no mercy was shewn to them, theft being punished by hanging, see Fbr. l.c. (cp. the late Engl. penalty of death for sheep-stealing); and minor theft by branding with hot iron on the cheek, N.G.L. ii. 168; or by chopping off feet and hands, cp. Sighvat's verse on St. Olave; cp. the saying, þjófa skal hátt upp hengja, Hallgr.: 'thievish' and 'wicked' are synonymous, þjófs augu, a thief s eyes, an evil look, Nj. 2, Fms. iii. 195; þjófs hakan, a thief's chin, 192; þjófs-nefit brotnaði, the thief's nose broke, 189; þjófs tennr, Blómstrv. S. 27. COMPDS: þjófa-bálkr, m. the section in the law about thefts, N.G.L., Jb. 71. þjóf-fólginn, part. thievishly hidden, N.G.L. i. 254. þjóf-gefinn, adj. thievish. þjóf-laun, n. pl. thievish concealment of a thing, Grág. i. 416, Dropl. 14. þjófs-ligr, adj. (-liga, adv.), thievish. þjófs-nafn, n. a being called thief, Fms. iii. 140. þjófs-nautr, m. an accomplice (cp. Germ. diebs-genosse, Dan. hæler), such as a receiver of stolen goods, Grág. ii. 190; ef maðr flytr þjóf yfir óduldr, þá hefir hann fyrir-gört húð sinni ok heiti þ., Gþl. 418: the saying, þjófrinn þrífst en þjófs-nautrinn aldri, the thief may thrive but the thief's accomplice never, i.e. he is even worse than the thief himself; ílla er þá ef ek em þjófsnautr, Nj. 75. þjóf-ráð, a. pl. an abetting a thief (Dan. hæleri), Grág. ii. 190, Jb. 417. þjóf-snara, u, f. a thief's halter, Bs. i. 225. þjóf-stolinn, part. stolen, Grág. ii. 137, Gþl. 536. þjóf-sök, f. a case of theft, Glúm. 365, Grág. i. 84, ii. 190; aldregi fyrnisk leynd þjófsök, id.

B. Altogether different is 'þjófr' in pr. names, Frið-þjófr, Her-þ., Ey-þ., Gunn-þ., which answers to A.S. þeow, i.e. a servant, = Icel. þý.

þjófska, u, f. = þjófnaðr, Gþl. 137.

þjóf-skapr, m. id., Grág. i. 457, ii. 136, Rd. 285.

þjó-knappr, m. the 'thigh-knobs,' buttocks, Korm. 120, Fms. ii. 6, Fs. 48, Fb. ii. 364, Fas. i. 93, Bs. i. (in a verse), Stj. 512.

þjó-leggr, m. the thigh bone, Bs. i. 344, Grett. 176 new Ed.

ÞJÓNA, að, [A.S. þenian; O.H.G. diunon; Germ. dienen; mod. Dan. tjene, Swed. tjäna, mod. Icel. þéna; the proper Dan. form would be tyne] :-- to serve; settisk hann heima ok þjónaði ekki konungi, Eg. 83; þessi guðin er þú þjónar, serves, worships, Fms. i. 97; líf ok dauði þjóna Dróttni, 623. 27; þjóna Guði, Stj. 375; þjóna til e-s, to serve, pay homage to, of allegiance; kvaðsk hann skyldr at þ. til konungs, Fms. ix. 431; engi vildi til þeirra þjóna upp frá því, xi. 334; þeir er til hans (i.e. Christ) þjóna, Mar.; þjóna til hans né annarra, Fms. iv. 23: þjóna undir e-n, to serve under one, Sturl. ii. 4: absol., Jb. 383. 2. to attend on as a servant, wait on, with dat., Stj. 441; hón þjónaði honum eigi verr enn bónda sínum, Nj. 62; lét göra honum laug ok þjónaði honum sjálfr, Fms. vi. 303; þ. at konungs-borði, Fb. ii. 428; þ. fyrir borði, Fms. vii. 84: in Icel. households chiefly used of maid-servants, cp. Ld. ch. 11. 3. in eccl. sense, to perform service; þjóna kirkju (dat.), Bs. i. 179, Hom.; þ. kapellu, D.N. ii. 338.

þjónan, f. a serving, service, attendance, Hkr. iii. 79, Stj. 424, 440 (v.l.), Karl. 517, Mar.; þjónunar-maðr, a servant, Fas. i. 375.

þjónari, a, m. a servant, Gd. 19 (Germ. diener).

þjónkan, f. = þjónan, Hkr. iii. 325, Fms. i. 137, vi. 94, Stj. 376, 424.

þjónn, m. [A.S. þen], a servant, attendant, Hkr. iii. 365, Fms. x. 277, Gþl. 76, N.G.L. i. 70, Sks. passim, Greg. 50, MS. 623. 21.

þjónusta, u, f., þjónasta, Hom. 134, [O.H.G. dionost; Hel. þjonost; Germ. dienst; Dan. tjeneste] :-- service, attendance, Nj. 268, Eg. 28, 112, Fms. vi. 36, passim. 2. in Icel. households a maidservant who assists a male servant is called the þjónusta of that man. II. divine service, esp. the mass, Ld. 334, Sturl. iii. 84; Guðs þjónusta, a holy service, esp. the viaticum, for the sick or dying, Sól. 60; þjónustu bann, a ban, interdict, H.E. i. 414; þjónustu buðkr, þjónustu-hús, -ker, a pyx for the eucharist, Am. 29, 42, 52, 54, 59, 100, Dipl. v. 12, Stj. 564. COMPDS: þjónustu-bundinn, part. bound in service, allegiance, Ó.H. 288, Fær. 138. þjónustu-embætti, n. divine service, church service, Fms. ii. 200. þjónustu-fólk, n. servant-folk, Stj. 282. þjónustu-fullr, adj. serviceable, attentive, faithful as a servant, Fms. viii. 235, Stj. 376, 466, Eg. 269, Hkr. iii. 97. þjónustu-gjöld, n. pl. wages for service, Fb. ii. 231. þjónustu-görð, f. a holy service, H.E. i. 237, Sturl. ii. 5, and so in mod. usage. þjónustu-kona, u, f. a female servant, Fms. i. 67, 231, Edda 148, Stj. 112. þjónustu-lauss, adj. without sacrament, of a sick person, N.G.L. i. 347, Fms. viii. 103: of a church, þá standi kirkjan þjónustulaus, let the church stand without services, K.Á. 48. þjónustu-maðr, m. a man-servant, Edda 28, Eg. 236: a liegeman, Eg. 14. þjónustu-mjúkr, adj. officious, obliging, Fas. iii. 303. þjónustu-mær, f. a maid-servant, Fms. ix. 477, Stj. 423. þjónustu-samr, adj. ready to serve, ministering, Fms. vi. 136. þjónustu-semd, f. dutifulness, Str. þjónustu-skyldr, adj. in duty bound, Hkr. iii. 57. þjónustu-stúlka = þjónustumær. þjónustu-sveinn, m. a page, male servant, Eg. 237, Fms. iii. 28. þjónustu-tekja, u, f. a taking of the sacrament, Bs. i. 189, 441, Hom. 141. þjónustu-verk, n. performance of service, Greg. 37.

þjónusta, að, to administer the sacrament to a sick or dying person.

þjór-hlutr, m. the haunch of an ox, Haustl.

þjóri, a, m. a nickname, Fms. x. 156.

ÞJÓRR, m. [Gr. GREEK; Dan. tyr; Swed. tjur], a bull, Hým. 14; prop. a young bull, um þjór ..., nú er þjórr í yxna tali þar til er hann er fimm vetra gamall, N.G.L. ii. 68; þá reis hér upp rauðr uxi ..., þá reiss upp þjórr nokkurr, Vápn. 51: as a ship's beak, hann hafði þjórs-höfuð á stafni, Landn. 300; whence the local names, Þjórs-á, Þjórsár-dalr; Þjórs-dælir, m. pl. the men from Th., Landn.

þjós, f. = fjós (q.v.), the carcase of a whale, Jb. 320.

ÞJÓSTR, m. [cp. A.S. þeostru, þystru, = darkness; Germ. düster], anger, fury; þjóta af þjósti, with fury, of a river, Am.; þjósti keyrðr, Glúm, (in a verse); þjóstr skyli lagið fyrir brjósti, Orkn. (in a verse); krýp ek til kross frá þjósti, Likn. 30; æ var þ. í brjósti, Bs. ii. (in a verse); hón svarar með miklum þjósti, in great anger, excitement, Fb. i. 547; andvarpa af þjósti miklum, Sks. 225; landsynningr blæss af þjósti, id. II. in pr. names, Þjóst-úlfr, the grim wolf(?); Þjóst-arr, Landn.

þjóst-samliga, adv. chafingly, angrily, Sks. 226.

þjóstugr, adj. chafing, angry.

ÞJÓTA, pres. þýt; pret. þaut, þauzt, þaut, pl. þutu; subj. þyti; part. þotinn: [A.S. þeótan, cp. Ulf. þut-in, þut-haurn, = Gr. GREEK; Dan. tude] :-- to emit a whistling sound, e.g. of the wind, surf, waves, leaves of trees; vindr þýtr, Grág. ii. 170; sjár, alda, brim þýtr, Lex. Poët., Gm. 21; öxin þaut, the axe whistled, Fs. 62; öxar tvær þutu hátt á öxa-tré, Sturl. 1. 158; vindr kom á þá ok þaut í spjótunum, iii. 83; víða þaut jörðin af þeirra hljóðan, resounded, Stj. 434; þjótandi strengleikr, of tunes, Sks. 632; þaut borgin af hljóðfærum, Konr.; í því er hann féll, þá þaut mjök ok glumdi, Stj. 46; nú heyra þeir at þaut í slöngu Búa, Ísl. ii. 408; nú þýtr undin, Fas. i. 204, cp. Fbr. 111 new Ed.; jötuns háls-undir (the waves) þjóta, Stor. 3; þat þýtr fyrir regni, it whistles for rain, Stj. 594; á þýtr af þjósti, Am.; þjótandi fors, Gsp.; þjótanda haf, Sks. 54, 137 new Ed.; reiðar-þrumur þjóta, Art. 80; þjótandi kvern, of a mill, Fas. i. 493 (in a verse). 2. to howl, of a wolf; sem úlfar þyti, Karl. 140; þar heyrir þú varga þjóta, Gkv. 28 (Dan. ulvene tude), cp. ulfa-þýtr; hölkn (monsters) þutu, Hým. II. to rush; þá þutu upp allir, Grett. 164 new Ed.; margir menn þutu upp ok kváðu hann njósnarmann, Sturl. ii. 247, Th. 25. 2. with prep.; þjóta ú, to rush in; at skjótara mundi á þjóta = á dynja, to burst in, Fms. vii. 125; varði miki eigi at svá skjótt mundi á þjóta sem nú er, xi. 115. III. as intrans. [Engl. to toot; Germ. tuten], to blow a horn, trumpet, it only occurs in two instances; áðr halr hugfullr í horn um þaut, ere he blew the horn, Hðm. 17; sá er þýtr í trumbu, Fms. viii. 83 (in a verse).

þjótandi, f. the name of an artery; á æði þeirri er þ. heitir, Bs. i. 644; see the remarks s.v. vind-æðr.

þjóti, a, m. the thudder, whistler, a nickname, Landn.

þjótr, m. the whistler, a name of the wind, Edda (Gl.) 2. a shed to dry clothes in.

Þjótta, u, f. an island in Norway; whence Þjóttar-greppr, Þjóttar-kjöptr, the name of a ship from that island, Ann. 1209.

þjótta, u, f. stringy meat, Björn, (akin to þjós?)

þjukkr, see þjokkr, þykkr.

ÞJÖKKA, að, [þykkr, m.; cp. A.S. þaccian; Chaucer to thack], to thwack, thump, beat, chastise, = þjaka, q.v.; þjökka skal hræsinn nið með hrísi, whack a self-willed son with the rod, Sighvat. (see hrís.)

þjökka, u, f. a nickname, Landn. 238.

þjökkr, adj. thick, = þykkr, q.v.

þjörku-, see þjarka.

ÞOKA, u, f. [Dan. taage; can Engl. fog be the same word? cp. þel] :-- a fog, mist; þoku dregr upp, Fb. i. 212; verði þoka ... þá kom þoka mikil móti þeim, Nj. 20; leggr þoku yfir, Glúm. 368; hafa þeir þokur miklar en vinda litla, Ld. 74; var þoka yfir héraðinu ok vindr af hafi, Ísl. ii. 307; væta mikil ok þoka, Eg. 128; ór miðri þokunni, Stj. 306; sunnan-þoka, fog drifting from the south, Hrafn. 6; þoka ok myrkr, Fms. x. 339; þoku-fall, Thom. 454; þoku mugga, a muggy mist; myrkviðris-þoka, a mirky, pitch-dark fog: the saying, mart býr í þokunui, Ísl. Þjóðs. 2.