This is page 534 of An Icelandic-English Dictionary by Cleasby/Vigfusson (1874)

This online edition was created by the Germanic Lexicon Project.

Click here to go to the main page about Cleasby/Vigfusson. (You can download the entire dictionary from that page.)
Click here to volunteer to correct a page of this dictionary.
Click here to search the dictionary.

This page was generated on 13 Mar 2021. The individual pages are regenerated once a week to reflect the previous week's worth of corrections, which are performed and uploaded by volunteers.

The copyright on this dictionary is expired. You are welcome to copy the data below, post it on other web sites, create derived works, or use the data in any other way you please. As a courtesy, please credit the Germanic Lexicon Project.

534 SJÁLDR -- SJÄLÆGR.

síðan áðr í sundr hyrfi, Am. 34. III. pass. to be seen; þeir sásk aldri síðan, were never seen since, Nj. 279; var hann horfinn ok sásk eigi síðan, Fas. i. 328. IV. part. sjándi (mod. sjáandi); at öllum á-sjándi, in the sight of all, Fms. x. 329; sjánda guð, Hom. 49; Áskell skyldi vera þeim jafnan á-sjándi (help them), Rd. 255; sjáendr eða segendr, Grág. ii. 88; hverir hlutir honum eru veitandi ok hverir viðr sjándi, which are to be granted, and which to be withheld, Sks. 440. sjánds-váttr, m. an eye-witness, N.G.L. i. 357.

sjáldr (mod. sjáaldr), n. the pupil of the eye, Sks. 43; svá var sem ormr lægi um sjáldrit, Fas. i. 346; sjáldr augna hans, Fms. x. 229; sjáldr var svá bjart í augum hans sem lifanda manns, Bs. i. 112; vildi hón leggja saman augun, svá vóru stirð sjáldrin, at hón gat augna-bránum hvergi vikit, 206; bæði hennar augu sukku með sprungnum sjáldrum, ii. 169; spratt út auga-steinninn annarr, svá at móðirin tók hann með öllu fráskildan sjáldrinu, 170; sakir þess slíms er á sjáldrin leggsk, N.G.L. iii. 282.

sjálf-ala, adj. 'self-feeding,' of cattle grazing without a shepherd; (fé) gékk þar öllum vetrum s. í skógum, Eg. 135; ef menn eigu vetr-haga saman er hross eða sauðir eða naut ganga s. í, Grág. ii. 325; er mér sagt gott frá landa-kostum, at þar gangi fé s. á vetrum, Fs. 20; má af því marka landa-kosti þá er í þat mund vóru, at féit gékk allt s. úti, 26, Landn. 47, v.l.; en er hann fór eptir fé sínu því er þar hafði s. úti gengit, 53.

sjálf-birgr, adj. self-sufficient, Fb. i. 462: sjálf-birgingr, m. a self-sufficient fellow.

sjálf-bjargi (mod. sjálf-bjarga), adj. self-sufficing, self-helpful; vóru þeir ekki s. til lands, Fas. ii. 269; hann varð eigi s., Fms. ii. 270; hann kvað naut hafa stangat Þórð svá at hanu mundi eigi s. vera, Þorst. St. 50.

sjálf-boðinn, part. self-bidden, self-invited; skal þér allt sjálfboðit innan-bæjar, to use it as if it were thine own, Grett. 99; sjálfboðit sé biskupum ok ábótum at sækja norðr til hins Helga Ólafs konung, N.G.L. i. 4; sjálfboðit lét hann Skíða, Skíða R.

sjálf-borgi, adj. = sjálfbirgr, Gþl. pref. iv.

sjálf-dauðr, adj. 'self-dead,' having died a natural death, Nj. 56: of cattle = svidda, the flesh of which cannot be eaten, Stj. 61.

sjálfs-dáðir, f. pl. 'self-deeds,' spontaneous action; in the phrase, göra, segja e-t af sjálfdáðum (mod. af sjálfsdáðum), to do, say a thing voluntarily, to volunteer; hann sagði þat af sjálfdáðum, Ísl. ii. 134.

sjálf-dæmdr, part. 'self-judged,' i.e. as a matter of course, Stj. 162.

sjálf-dæmi, n. 'self-doom,' absolute power, Greg. 8. II. as a law term, 'self-judgment,' when, instead of submitting a case to arbitration or to the judgment of a court, one party gave it over to his adversary to give judgment himself; this was by the old customs the greatest satisfaction that could be given, and it often was allowed to an injured man; it was also sometimes used as the last appeal to the justice and generosity of a powerful adversary; the Sagas afford many instances, thus, Sturl. i. ch. 26, 27, ii. ch. 35 sqq., viii. ch. 24, Glúm. ch. 7, Eg. ch. 84, 85, Ld. ch. 50, Nj. ch. 36, 51, Gunnl. S. ch. 10; taka s., selja s., Nj. 54, 77, Ísl. ii. 245.

sjálf-eldi, n., in sjálfeldis menn, men who support themselves, but not householders nor griðmenn, K.Þ.K. 144.

sjálf-felldr, part. falling of itself, as a matter of course; segir Kormakr sjálffelt níð á þá, Korm. 202.

sjálf-görr, adj. self-made; með sjálfgörum sigri, with an easy victory, Hkr. iii. 156.

sjálf-hendis, adv. with one's own hand, 625. 176.

sjálf-hól, n. self-praise, Fms. ii. 267.

sjálf-hælinn, adj. self-praising, Nj. 257, Grett. 133, Þórð. 69.

sjálf-hælni, f. self-glorification.

sjálf-kraf, n. free-will; göra e-t af sjálfkrafi, Barl. 70.

sjálf-krafi (-krafa), adj. of one's own accord, of free-will, voluntarily, Bs. i. 702, Stj. 67, MS. 656 B. 3; veita þeim líf er s. ganga upp á þeirra náð, Fs. 11; gefask upp s. í vald konungs, Al. 13, Hkr. i. 85; s. útan nauðsynja, Barl. 111, 114; þá er fé er í land rekit, eðr gangi þat s., Grág. ii. 327.

sjálf-kvaddr, part. 'self-summoned,' having to appear without special summons; eru gögn þau öll sjálfkvödd til alþingis, Grág. i. 105.

sjálf-leyfðr (-lofaðr), part. 'self-allowed,' requiring no special licence, H.E. i. 394.

sjálf-lopta, adj. lifted of oneself, Þd. 9.

SJÁLFR, sjálf, sjálft, pron. adj., in old vellums sjálfr, sjólf; only in the indef. form; for the def. sjálfi is never used: with neg. suff., hón sjálf-gi, 'self-not,' Ls. 29: [Ulf. silba = GREEK; A.S. sylf; Engl. self; O.H.G. selb; Germ. selber, der-selbe; Dan. selv; Swed. sjelf] :-- oneself, himself, herself, itself; sjálfir Ásliðar, Skm. 34; sá er sæll er sjálfr um á, Hm. 9; smíðaðu, sem sjálft vill fara, Fms. ix. 55; with the pers. or demonstr. pron. both are declined, thus, þik sjálfan, Vþm. 6; við þik sjálfa, Hkv. Hjörv. 37; þér sjálfum, þér sjálfri, Vkv. 25; hann sjálfan, Vþm. 36; hans sjálfs, honum sjálfum; hón sjálf, she herself, Nj. 6, 24; henni sjálfri, hana sjálfa; sjólf þau, Sks. 503; sjálfra þeirra, D.N. ii. 97, - sjálfum þeim, sjálfum þér, Fms. i. 83; sjálfum sér, Trist. 68; sjálfan sik, sjálfra várra, D.N. iii. 81; sjálfs síns, sjálfrar sinnar, sjálfra sinna (see sinn), sjálfs þíns, sjálfrar þinnar, sjálfra þinna, passim: again, á menn þína (acc. pl.) sjálfs (gen. sing.), = Lat. tuos ipsius, Fms. xi. 59; and sjálfra vár for sjálfra várra, Stj. 392; með sínum peningum sjálfrar, D.N. iii. 45, for sjálfrar sinnar penningum. II. self, very; þeir náðu eigi sjálfu læginu, Fms. ii. 16; við sjálft borgar-hlið, Stj. 425; skógrinn var við sjálft, the wood was close by, Eg. 584: við sjálft, on the verge of; var við sjálft at þeir mundu berjask, Nj. 221; við sjálft var at kvikfé þeirra mundi deyja, Landn. 206; var þá við sjálft at þeir mundi upp hlaupa, Fms. i. 206; var við sjálft at ek mætta eigi standask, vi. 115, 136, x. 331: just, þeir stukku brott við þat sjálft er borgar-hlið vóru byrgð. just when the gates were closed, Stj. 351. III. as prefixed, self-, implying voluntary or independent action; sjálf-boðinn, -dæmdr, -felldr, -görr, -kvaddr, -kjörinn, -leyfðr, -lofaðr, -sagðr, -settr, -stefndr, -tekinn. COMPDS: sjálfs-dáðir, see sjálfdáðir. sjálfs-elska, u, f. self-love. sjálfs-völd, n. pl.; in the phrase, af sjálfsvöldum, self-caused, self-inflicted, self-made; ei er í sjálfsvald sett, Pass. sjálfs-þótti, a, m. pride.

sjálf-ráð, n. 'self-counsel' independent judgment; göra e-t at sjálfráði, of one's own accord, Grett. 162 A.

sjálf-ráði, adj. of free-will, voluntary; hann hafnaði sjálfráði blótum, Landn. 278: s. dó siðan, Skálda (in a verse referring to Christ). II. the indef. form, sjálf-ráðr, adj. being one's own master, independent, free, Fms. iv. 85, xi. 242; var fyrir honum engi maðr sjálfráði, Ó.H. 34; en at síðr vóru menn sjálfráða fyrir honum, at engi réð á hver guð trúa skyldi, id.; þeir þóttusk þá vera mundu heldr sjálfráða, Hkr. i. 136; vera s. um alla hluti, Fms. vi. 136; en þegar er lýðrinn varð sjálf-ráða, Ó.H. 46; þó skal maðr s. fyrir fé sínu, free to do with it as he likes, Grág. i. 202, and so in mod. usage. 2. the neut., e-m er e-t sjálfrátt, it is in one's power if one likes; þótti jarli þeim sjálfrátt at taka hann er hann fór svá úvarliga, Nj. 131: one's own fault, mér þykkir þer sjálfrátt hafa verit er bátrinn er brotinn, Grett. 131 A: er þér sjálfrátt ('tis within thy power, easy for thee) at leggja til ráð þau er dugi, svá slægr maðr sem þú ert, Nj. 115; hón var allra kvenna fegrst ok bezt at sér orðin um þat allt er henni var ú-sjálfrátt, en allt ílla gefit þat er henni var sjálfrátt, she was of all women the fairest and best in all that was not of her own making (i.e. in natural gifts), but ill in all that was of her own making, 268; thus Icel. call ó-sjálfrátt, what one cannot do for oneself (það er mér ó-sjálfrátt).

sjálf-ræði, n. [Dan. selv-raadighed] ,'self'-rule,' liberty, Sks. 523; s. ok hóglífi, Ó.H. 34: self-will, Sks. 232; at þínu s., as thou likest, Fms. vii. 304; at s. sínu, of one's own free-will, Grág. i. 128.

sjálf-sagðr, part. 'self-said,' as a matter of course; sé hann s. ok útsettr af heilagrar kirkju inngöngu, B.K. 108: in mod., hann er s., he is (to come) as a matter of course, self-appointed, or the like: neut., sjálfsagt, of course! no doubt! Germ. freilich.

sjálf-sáinn (-sáðr), part. self-sown; akrar sjálfsánir, Þorf. Karl. 420, Rb. 318, Fms. xi. 413.

sjálf-settr, part. 'self-appointed,' as a matter of course, Gþl. 177.

sjálf-skapa, adj. 'self-shaped,' of one's own -making; sums ertu s., some is of thy own making, thy own fault, Am. 64: in the phrase, sjálf-skapa-víti, n. pl., sjálfskapat víti, Ld. 140: any self-caused evil (það eru sjálskapa víti), for which no one is to blame but oneself.

sjálf-skeiðungr, m. a clasp-knife.

sjálf-skeyttr, part., see skeyta; sé jörð sjálfskeytt, N.G.L. i. 236, 250.

sjálf-skipan, f. a spontaneous order, Stj. 632.

sjálf-skot, n. a trap or bow going off of itself; ef maðr leggr s. at birni, þá skal hann lýsa at héraðs-kirkju eðr á þingi hvar liggr, Gþl. 446.

sjálf-stefndr, part. 'self-summoned,' without special summons; sé honum sjálfstefnt, Gþl. 21; sjálfstefnt skal sökum hans, Grág. ii. 407.

sjálf-tekinn, part.; er umboð sjálftekit af honum, Gþl. 315.

sjálf-valdi, adj. = sjálfráða; e-m er frjálst ok s., N.G.L. ii. 366.

sjálf-vaxinn, part. 'self-grown,' home-bred, Sks. 538.

sjálf-vili, a, m. free-will; með (at) sjálfvilja, of one's own will, Eg. 8, 424, Fbr. 181, MS. 625. 67, Stj. 632.

sjálf-viljandi, part. with one's own free-will, willing, Fms. i. 104, ii. 46, Sturl. i. 96. Eg. 410.

sjálf-viljugr, adj. = sjálfviljandi, Mar., and in mod. usage.

sjálf-virðing, f. self-esteem, self-opinion, Bs. i. 98.

sjá-ligr, adj. sightly, handsome; s. maðr, Landn. 190, Ísl. ii. 203;hest sjáligan, Nj. 167.

sjándz-váttr, m. an eye-witness, N.G.L. i. 357.

SJÁR, m. the sea, = sjór, sær: in COMPDS: sjá-byggvar, m. pl. sea-dwellers, coast-people, Fms. viii. 404, v.l. sjá-dauðr, adj. = sjódauðr, Fms. iii. 170. sjá-dreginn, part. 'sea-dredged,' caught, of fish, Bs. ii. 5, 179. sjá-drif, n. sea-spray, Fms, ii. 177. sjá-drifinn, part. sea-splashed, Fms. vii. 49 (in a verse). sjá-garpr, m. a great sea-cbampion, Stj. 571. sjá-kyrr, adj. calm, = sjókyrr, Fms. vi. 262. sjá-kæni, f. sea-skill, Fms. ii. 107, v.l. sjá-lægr, adj. lying on the